Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 58

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Side 58
launafólks. Ljóst er að atvinnurekendur munu í framtíðinni kappkosta að auka pólitísk ítök sín í valdakerfinu. Á sama tíma og þessi þróun heefur sett meginsvip á baráttu launafólks, hefur skort samstillingu og forystu í stefnumótun innan verkalýðshreyfing- arinnar og flokkar og samtök, sem aðhyllast jafnrétti og félagsleg sjónarmið, hafa ekki náð saman. 35. þing ASÍ telur brýnt að pólitískum valdahlutföllum á íslandi verði breytt. í því skyni þarf tvennt að gerast. í fyrsta lagi verða verkalýðsfélögin að móta víðtæka stefnu í kjara-, félags- og efnahagsmálum, sem yrðu skýrt andsvar við markaðskreddum atvinnurekenda. í öðru lagi verður launafólk að samfylkja öllum sem aðhyllast hugsjónir félagshyggju til að mynda fylkingu sem yrði í samvinnu við verkalýðshreyf- inguna nýtt landsstjórnarafl. Frá skipulagsnefnd: Alyktun um skipulagsmál 35. þing Alþýðusambands íslands telur rétt að þær breytingar verði gerðar á skipulagi og starfsháttum verkalýðssamtakanna, sem þarf til þess að þau geti þjónað sem best þeim tveimur meginverkefnum, að vera virkt og öflugt baráttutæki launafólks og að veita félagsmönnum nauðsynlega þjónustu í sí- breytilegu þjóðfélagi. Jafnframt leggur þingið áherslu á að allar skipulags- breytingar verði gerðar sem framhald af samvinnu og samstarfi, enda hafi félögin fullt frelsi um sín mál, með þeim takmörkunum sem lög þess lands- sambands/landssambanda, sem félagið er aðiii að og lög ASÍ ákveða. Fyrir því ályktar þingið: 1. Þingið leggur áherslu á að öll félög innan ASÍ eigi aðild að landssambandi og verði stefnt að því að koma þeirri skipan á fyrir 36. þing ASÍ 1988. Einnig verði gerð tillaga að verkaskiptingu milli ASÍ og landssamband- anna. 2. Þingið felur skipulagsmálanefnd, í samráði við miðstjórn og landssam- bönd að leggja fyrir sambandsstjórnarfund 1985, hugmyndir að atvinnu- greinaskiptingu, er verði til leiðbeiningar um skipan félagsmanna og fé- laga í landssambönd. Tillögur um atvinnugreinaskiptingu verði síðan lagðar fyrir 36. þing ASÍ 1988. 3. Þingið telur nauðsynlegt að tekið verði upp aukið samstarf verkalýðsfélaga 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.