Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 59

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 59
innan hinna ýmsu atvinnugreina, í því skyni að láta reyna á kosti eða galla atvinnugreinaskipulags, án þess þó að núverandi skipan landssambanda og félaga verði breytt í grundvallaratriðum, nema um það verði fullt sam- komulag. 4. Verkalýðsfélög, sem hafa innan sinna vébanda félagsmenn úr fleiri en einni atvinnugrein, verði aðilar að þeim landssamböndum sem við á. Bent er á að þau félög, sem svo stendur á um, verði deildskipt með form- legum eða óformlegum hætti. 5. Til þess að verkalýðsfélög geti gegnt hlutverki sínu sem baráttutæki og þjónustustofnun, telur þingið æskilegt að þau verði að öðru jöfnu ekki fá- mennari en svo að þau geti haft á sínum vegum starfsmann. Fyrir því fel- ur þingið skipulagsmálanefnd og miðstjórn í samvinnu við landssam- böndin að efla samstarf og samvinnu félaga þar sem landfræðilegar að- stæður gera það kleift með framangreint markmið í huga. Þingið felur skipulagsmálanefndinni að undirbúa tillögur í þessum efn- um og leggi þær fyrir viðkomandi félög, landssambönd og svæðasambönd. 6. Ráða skal starfsmann, sem hafi það verkefni að sinna skipulagsmálum samtakanna, fylgja eftir samþykktum og fylgjast með þróun þeirra mála. Ennfremur að aðstoða við lausn ágreiningsmála, sem upp kunna að koma milli landssambands og/eða félaga. Mótmælt afskiptum Alþingis af skipulagsmálum verkalýðssamfakanna 35. þing Alþýðusambands íslands, haldið 26.-30. nóvember 1984, mót- mælir mjög eindregið því frumvarpi, sem flutt hefur verið á Alþingi af Kristófer Má Kristinssyni og Guðmundi Einarssyni og felur í sér bein af- skipti löggjafans af skipulagsmálum verkalýðssamtakanna. Þingið telur það einstaklega ósmekklegt að flytja málið með þeim hætti sem þetta frumvarp gerir ráð fyrir inn í sali Alþingis, á sama tíma og verka- lýðshreyfingin er af fullum krafti að finna leiðir í skipulagsmálunum, sem samkomulag gæti náðst um innan hennar. Verkalýðshreyfingin krefst þess, að fá óáreitt að leiða sín innri mál til þeirra lykta, sem hún sjálf telur farsælast, án afskipta óviðkomandi aðila. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.