Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 68

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 68
þess verði farið á leit við MFA, að starfsmenn þess sinni störfum fyrir deildina. Frá vinnuverndarnefnd: Ályktun um vinnuverndarmál Með setningu laga nr. 46 frá 1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, sem tóku gildi 1. janúar 1981, var sköpuð forsenda fyrir nýju og öflugu átaki til að ná fram umbótum á vinnuumhverfi verkafólks. Fyrst eftir setningu laganna kom upp verulegur áhugi og vakning fyrir því að fá fram úrbætur á starfsumhverfi almennt og bundu menn miklar vonir við hin nýju lög og framkvæmd þeirra. Framkvæmd laganna byggist á tveim meginþáttum, þ. e. eftirliti og fræðslu Vinnueftirlits ríkisins og að heilbrigðis- og öryggismál verði leyst með sam- starfi innan vinnustaða og fyrirtækja. Alþýðusamband íslands gerði árið 1982 að vinnuverndarári og stóð fyrir fundarhöldum hjá verkalýðsfélögum og vinnustöðum um vinnuverndarmál og útgáfu fræðslu- og upplýsingarita. Vinnueftirlit ríkisins gekkst fyrir fjölmennri ráðstefnu 1982, þar sem fiutt voru fræðsluerindi og fram fóru umræður um ýmsa þætti vinnuverndarmála. Nú hefur hins vegar dregið mikið úr áhuga og starfi í þessum efnum. Or- yggistrúnaðarmenn og öryggisnefndir eru ekki nægilega virkar og einkum þar sem lítil fyrirtæki eiga í hlut og eigendur vinna einir eða við hlið fárra starfsmanna eru öryggismál í mestu óreiðu. Astæða fyrir því, að svona er komið málum er vegna minnkandi umræðu og áróðurs á vegum verkalýðs- samtakanna og takmörkunar fjárveitingavaldsins á uppbyggingu og eflingu Vinnueftirlitsins, þrátt fyrir að ríkissjóður fjármagni ekki starfsemi þess. í skýrslu Vinnueftirlits ríkisins um starfsemi þess árin 1981, 1982 og 1983 kemur fram hversu verkefni í vinnuverndarmálum eru viðamikil og brýn og að nauðsynlegt er að auka og efla starf Vinnueftirlitsins til að ná árangri varðandi umbætur á starfsumhverfi og koma í framkvæmd reglulegri heilsu- gæslu verkafólks. Jafnframt er forsvarsmönnum verkalýðsfélaga ljóst að að- gerðir og starf í vinnuverndarmálum er aðeins á byrjunarstigi og þýðingar- mikil verkefni framundan sem stöðugt og óslitið þarf að vinna að. Ákvæði vinnuverndarlaganna nr. 46/1980, um hvíldartíma og frídaga ásamt bráðabirgða samkomulagi ASÍ og VSÍ frá 13. apríl 1981 um fram- kvæmd lagaákvæðanna eru þýðingarmikil til að takmarka óhóflega langan vinnutíma. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.