Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 71

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Qupperneq 71
Með vinnu sinni skapar launafólk þau verðmæti sem eru grundvöllur þess að sjálfstætt þjóðfélag fái þrifist. Á vinnustað eyðir vinnandi fólk stórum hluta ævi sinnar. M. a. í ljósi þess ályktar þingið eftirfarandi: 35. þing Alþýðusambands íslands telur nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin undirbúi á næstu misserum baráttu fyrir stórauknum áhrifum verkafólks á atvinnulífið. Þingið telur að sú vinna eigi að beinast að beinast að eftirfar- andi meginatriðum: — Að gera ítarlega úttekt á vinnumarkaðnum í því skyni að fá haldgóðar upplýsingar um raunveruleg áhrif launafólks í atvinnulífinu. — Að safna upplýsingum um reynslu og hugmyndir verkalýðssamtakanna um atvinnulýðræði í nágrannalöndunum. í því sambandi skal leggja sér- staka áherslu á launamannasjóði. — Að móta tillögur um leiðir til stóraukinna áhrifa vinnandi fóiks í at- vinnulífinu. — Að vekja áhuga félagsmanna verkalýðshreyfingarinnar á því að taka virk- an þátt í stjórnun atvinnufyrirtækja. — Að veita nauðsynlega fræðslu til þess að þeir geti axlað þá ábyrgð sem slíkri þátttöku fylgir. — Að undirbúa samningsgerð við atvinnurekendur og ríkisvald er tryggi rétt launþega til að eiga hlutdeild í stjórnun fyrirtækja og atvinnulífsins í heild. Þingið felur miðstjórn að setja á laggirnar 10 manna starfshóp til að vinna að stefnumótun verkalýðshreyfingarinnar um atvinnulýðræði. Svo fljótt sem henta þykir skal boða til ráðstefnu er fjalli um heildarstefnu hreyfingarinnar í þessum efnum og skal við það miðað að verkalýðshreyfingin verði í stakk búin til að taka málið upp við atvinnurekendur og ríkisstjórn eigi síðar en á árinu 1987. Ályktun um tölvutækni í aldanna rás hefur mannkynið stöðugt leitast við að hagnýta nýja tækni td aukinnar hagsældar og hagvaxtar. Menntun er undirstaða tæknilegra fram- fara, en tæknin sjálf hefur ekki einungis áhrif á framleiðslu og efnahagslega framvindu, heldur er hún einnig mótandi fyrir menningu og lífsviðhorf. Iðnbyltingin átti sér skuggahliðar þrældóms og örbirgðar, en henni fylgdi líka tækni sem létti líkamlegt erfiði, opnaði ný svið framleiðslu og neyslu og skóp nýja menningu. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.