Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 74

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 74
hækkaður frá því sem nú er og ekki lægri en fjórfaldur núverandi barna- lífeyrir. —• Sömu reglur gildi um sambúðarfólk og hjón. 2. Löggjöf um eftiriaun til aldraðra Hinn 1. janúar nk. falla úr gildi núgildandi lög um eftirlaun til aldraðra. Á undanförnum mánuðum hefur af hálfu ASÍ verið unnið að því að fá lögin framlengd og jafnframt að þau næðu til yngra fólks en nú er, þar sem skammur réttindatími margra er eitt af því sem mikilli mismunun veldur milli lífeyrisþega. Þar sem ekki hefur náðst samstaða um slíkt og kröfur ver- ið uppi um að lögin verði ekki framlengd getur þingið eftir atvikum fallist á að lögin verði í grundvallaratriðum framlengd í núverandi mynd til næstu fimm ára, enda auki það ekki heildargreiðslubyrði lífeyrissjóðanna. 35. þing ASÍ mótmælir því mjög eindregið að tekjutrygging almanna- trygginga skerðist vegna greiðslu úr lífeyrissjóði. 35. þing ASÍ leggur áherslu á að framlenging laagnna verði nú þegar stað- fest á Alþingi, þannig að þeirri óvissu, sem margir lífeyrisþegar búa við í dag verði eytt. 3. Lágmarksréttur Sett verði sérstök lög er tryggi lágmarksrétt þeirra sem greitt hafa til líf- eyrissjóða er standa fjárhagslega höllum fæti. Alyktun um lífeyrismál sjómanna í kjarasamningum sjómanna á árinu 1980 var samið um að sú breyting yrði gerð á lögum um Lífeyrissjóð sjómanna að sjómenn ættu rétt á því að taka lífeyri frá sjóðnum 60 ára, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Jafn- framt fengu sjómenn rétt til að taka ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins frá sama aldri. Þegar almennu lífeyrissjóðir verkalýðsfélaganna voru stofnaðir 1970 voru sjómenn í nokkrum þeirra og svo er enn. Þessi lagabreyting nær ekki til þeirra sjóða og vegna þess mikla kostnaðar sem af því hlytist fyrir sjóðina að færa lífeyrisaldur sjómanna í 60 ár, til samræmis við Lífeyrissjóð sjómanna, hafa þeir ekki séð sér fært að gera það. í þeim samningum um kjör sjómanna árið 1980, þar sem samið var um þessa breytingu á lífeyrisaldri sjómanan, var það skilningur fulltrúa sjo- 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.