Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 76

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 76
Tillaga Hrafnkels A. Jónssonar, sem þingið vísaði til miðstjórnar: 35. þing ASÍ telur að stefna beri að því sem framtíðarmarkmiði að stofn- aður verði einn lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn. Þingið beinir því til þeirra lífeyrissjóða, sem tök hafa á, að stefna að minnkun yfirbyggingar, fyrst með sameiginlegri afgreiðslu og síðar sameiningu. Frá allsherjarnefnd: Allsherjarnefnd tekur undir eftirfarandi tillögu Gylfa Más Guðjónssonar um málefni aldraðra, og vísar henni til nýrrar miðstjórnar: Málefni aldraðra Við hefðum helst kosið að reynt væri að sameina leið 1 og 2 með ein- hverjum hætti, en leggjum á það áherslu að tengsl gamla fólksins við sín gömlu stéttarfélög rofni ekki. Nauðsynlegt er að marka stefnu í máleínum aldraðra og okkar skoðun er sú, að réttast sé að fela gamla fólkinu það verk að mestu leyti. Það veit hvar skórinn kreppir og óþarft er að reyna að hafa vit fyrir því. Okkur sýnist að heppilegt væri að setja á laggirnar öldunganefndir í fé- Iögunum, að mestu skipaðar gömlum félögum. Þá mætti mynda öldungaráð innan ASÍ og gætu öldunganefndirnar verið aðilar að því. Til að móta framtíðarstarfið væri rétt að ASI héldi ráðstefnu um málefni aldraðra með þátttöku 67 ára og eldri, þótt þar geti fleiri aldurshópar komið inn í og myndi starfshóp til að koma henni á innan hæfilegs tíma. Leggja þarf rækt við upplýsingastarfsemi, þannig að ekki fari fram hjá neinum hvaða möguleikar eru í boði, t. d. hvað varðar tómstundir, ferðalög, menntun og hvers kyns þjónustu. Þjónusta ætti áfram að vera í höndum samfélagsins. Okkur sýnist að ef verkalýðshreyfingin færi að blanda sér í það yrði ekki um viðbót að ræða nema í stuttan tíma, síðan færi hið opinbera að halda að sér höndum og við komin á kaf í mál sem við réðum ekkert við. Húsnæðismálin eru sennilega eitt allra stærsta vandamálið hjá fjöldanum af lífeyrisþegum, og má þar vitna til nýgerðrar könnunar VR á högum aldr- aðra félagsmanna sinna. Framboð þjónustuíbúða og herbergja á elliheimilum er alltof lítið og að- búnaður víða úreltur. Þó svo að fólki takist að fá úthlutað slíkri aðstöðu, er ekki tryggt að það haldi henni þegar sjúkdómar og hrörnun fari að sækja á. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.