Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 81

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 81
Frá fjarhagsnefnd: Askorun til fjárveitinganefndar og Alþingis í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 1985 eru framlög til Al- þýðusambands Islands og stofnana þess verulega skert frá því sem nú er. í fjárlagafrumvarpinu eru ýmsir málaflokkar, sem á síðustu árum hafa verið fjármagnaðir með framlögum frá hinu opinbera, felldir burt úr frumvarp- inu. Til dæmis má nefna að framlag til framkvæmda við orlofsbyggðir verka- lýðssamtakanna er fellt niður, en í ár nam þetta framlag 3280 þús. krónum. Þeir málaflokkar sem fjárveiting er ætluð til samkvæmt fjárlagafrumvarpinu eru ekki hækkaðir frá því sem nú er og þýðir það verulega skerðingu á fram- laginu. A undanförnum árum hafa framlög frá hinu opinbera verið verulegur hluti af tekjum Alþýðusambandsins. Verði framlög hins opinbera skert eins mikið og fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir er fyrirséð að draga verður veru- lega úr þjónustu og framkvæmdum sem fjármagnað er með opinberum fram- lögum. 35. þing ASÍ mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á fjárveiting- um ríkisins til Alþýðusambands Islands og stofnana þess. Þingið skorar á fjárveitinganefnd og Alþingi að endurskoða frumvarpið og hækka áætiuð framlög þannig að þau verði í heild sinni ekki lægri að raungildi en á yfirstandandi ári. Samþykkt um hækkun á skatti frá félögum til ASÍ fyrir árið 1985 35. þing Alþýðusambands íslands samþykkir að skattgreiðslur til ASÍ hækki um 8% frá 1. janúar 1985. Jafnframt samþykkir 35. þing ASÍ að skattgreiðslur til sambandsins skuli áfram framreiknast miðað við kaupbreyt- ingar með sama hætti og samþykkt var á síðasta þingi. Ennfremur felur 35. þing ASI sambandsstjórn að endurskoða fjárhagsáætl- un Alþýðusambandsins og gera breytingar á skattákvörðunum ef nauðsyn krefur. 35. þing ASÍ samþykkir að 15% skattauki til Listaskála alþýðu haldist með sama fyrirkomulagi og samþykkt var á síðasta þingi ASI út næsta kjör- tímabil. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.