Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 83

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 83
Lagabreytingar Eftirfarandi breytingar á lögum ASÍ voru samþykktar með tilskiidum meirihluta: Við 1. setningu 2. mgr. 28. gr.: Setningin orðist svo: „Tala fulltrúa miðast við tölu fullgildra félagsmanna sbr. 41. gr. eins og hún er tilfærð í síðustu ársskýrslu 1. janúar næst á undan þannig:" Við 33. gr. 1. mgr. a) lið: 1. mgr. a) liður orðist svo: „Sambandsstjórn Alþýðusambands íslands skal kosin til fjögurra ára í senn, eins og hér segir: a) A reglulegu sambandsþingi skulu forseti og fyrsti og annar varaforseti kosnir sérstaklega. Þá skal næsta kjósa 18 meðstjórnendur og mynda þeir ásamt forsetunum miðstjórn Alþýðusambands íslands. Auk 21 miðstjórn- armanns og 9 varamanna í miðstjórn kýs sambandsþing 18 menn í sam- bandsstjórn." Við 33. gr., síðustu mgr.: Síðasta mgr. orðist svo: „Forfallist forseti eða varaforsetar svo að þeir geti ekki gegnt störfum sínum, skal sambandsstjórn þegar koma saman til fundar og kjósa varaforseta úr hópi miðstjórnarmanna." Við 41. gr., 1. mgr.: 1- mgr. orðist svo: „Aðildarsamtök ASÍ greiða skatt af öllum félagsmönn- um sínum til sambandsins. Ekki er skylt að greiða skatt af félagsmönnum sem náð hafa 67 ára aldri og hættir eru störfum. Skattskylda fellur alveg nið- ur við 70 ára aldur hvort sem viðkomandi er í starfi eða ekki. Skatturinn ÞingtíSindi ASÍ '84 - 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.