Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 87
Reikningar ASÍ
Áritun löggilts endurskoöanda
Meðfylgjandi samandreginn rekstrarreikningur fyrir Alþýðusamband ís-
lands, fyrir árin 1980, 1981, 1982, 1983 og Efnahagsreikning pr. 31. desem-
ber sömu ára, hef ég samið í samræmi við ársreikninga framangreindra ára.
Reikninga þessa hef ég endurskoðað öll árin og áritað án fyrirvara.
Niðurstöðutölur ofangreindra reikninga eru þessar:
Rekstrarreikningur 1980 - Tekjuafgangur............. kr. 248.287,53
1981 — — 960.342,94
1982 — — 1.033.331,86
1983 — — 985.801,35
Samtals kr. 3.227.763,68
Efnahagsreikningur 1980 - Eigið fé alls............. kr. 3-392.151,81
1981 — 8.010.122,64
1982 — 11.072.773,46
1983 — 17.697.367,08
Reikningar þessir hafa á sama hátt verið samþykktir af félagslegum endur-
skoðendum án athugasemda.
Reykjavík, 15. nóvember 1984
Gunnar R. Magnússon.
85