Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Síða 90
Skýringar á einstökum liðum hinna samandregnu reikninga
(Upptalning er ekki tcemandi)
TEKUR:
Aðrar tekjur
Húsaleigutekjur, vaxtarekjur, sala skírteina, sala 1. maí merkja, sala ljós-
rit, tekjur hagræðingardeildar.
Óreglulegar tekjur
Hér er um að ræða aðallega gengishagnað vegna innistæðu á gjaldeyris-
reikningi.
GJÖLD:
Almennur rekstrarkostnaður
Húsnæðiskostnaður, póstur og sími, pappír og ritföng, auglýsingar og bif-
reiðastyrkir.
Félagslegur kostnaður
Fréttabréf ASÍ, prentun, samningar og fundir, ferðakostnaður miðstjórnar-
manna, kostnaður við skírteini, erlend samskipti.
Annar kostnaðwr
Vextir og bankakostnaður, til rekstrarfélags Ölfusborga og fyrningar.
Rekstur húsnæðis, rekstur skrifstofu og endurskoðun.
EIGNIR:
Óráðstafað fé úr orlofsmerkjakerfi á vaxtaaukareikningi
Á árinu 1977 greiddi ríkissjóður Alþýðusambandi íslands það fé sem ósótt
var úr orlofsmerkjakerfinu. Þetta fé var lagt á vaxtaaukareikning og er því
enn óráðstafað. (Kr. 2.451.953,19 í árslok 1983-)
V iðskiptakröfur
Útistandandi áskriftargjöld og auglýsingar vegna Vinnunnar, útistandandi
reikningar vegna hagræðiþjónustu, Listasafnið o. fl.
88