Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Page 93
Efnahagsreikningur
EIGNIR:
Bankareikningar og sjóður 10.473,99 129.984,60 231.266,21
Viðskiptakröfur Birgðir v/útgáfustarfsemi 1.154,95 351.868,00 222.418,74
Listasafns og Lögbergs 380.000,00 380.000,00
Birgðir - aðrar 95.650,00 276.450,00 193.515,00
Listaverkasafn 36.070,72 44.320,72 77.690,72
Aðrar eignir 57.724,90 57.724,90 57.724,90
Samtals 201.074,56 1.240.348,00 1.162.615,57
SKULDIR:
Óráðstafaður styrkur úr Vísindasj 87.119,60 191.031,11
Ógr. kostn. og skammt.skuldir 302.630,20 525.188,28 160.319,00
Skuld við ASÍ 12.919,80 363.795,13 769.506,63
Skuld v/Lögberg v/útgáfust. 441.484,00 68.864,00
Eigið fé: Listaverkasjóður . . . 3.062,62 3.062,82 3.062,82
Annað eigið fé (117.538,06) (180.301,61) (30.167,99)
Samtals 201.074,56 1.240.348,22 1.162.615,57
Athugasemdir við reikninga Listasafns ASÍ
A árinu 1982 yfirtók Alþýðusamband ísiands rekstur Listasafns ASÍ, en
fram á það ár var reksturinn í höndum stjórnar sem skipuð var að hálfu af
miðstjórn ASÍ og Ragnari Jónssyni. Á því ári stefndi í verulegan halla hjá
Listasafninu, en með endurskipulagningu á rekstrinum og með aukafjárveit-
mgu frá ríkinu tókst að draga úr hallanum.
A árinu 1983 varð hagnaður af starfsemi Listasafnsins kr. 150.814,00.
Á árunum 1981 og 1982 gaf Listasafnið út litskyggnuseríur um Gísla Jóns-
son, íslenska vefjarlist 1950-1980 og Nínu Tryggvadóttur og skýrist birgða-
aukningin 1981 og 1982 af því. Á árinu 1983 var útgáfa litskyggna stöðvuð
ttmabundið, vegna mikils halla á útgáfunni.
Á árinu 1982 hófst samstarf við bókaforlagið Lögberg um útgáfu lista-
verkabóka. Á árinu 1982 komu út tvær bækur þ. e. bækur um Ragnar í Smára
91