Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 17

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 17
13 að til fulls er sambandið var stofnað,. þó það tæki þátt í stofnun þess. Síðan hafi það komizt á fastan fót og gengið formlega í sambandið undir nafninu „Baldur‘‘. Væri það hið merkilegasta félag. Væru félagar þess, rúmir 60 að tölu, dreifðir víðs vegar um Vestur- Húnavatnssýslu. Hin félögin öll hafi verið full-mynd- uð, er sambandið var stofnað. Væru þau öll í sambandinu enn, að undanteknu fé- laginu í Bolungarvík, og hafi eflzt bæði að þrótti og mannfjölda. Síðan sambandið var stofnað hafi ver- ið stofnuð 4 ný félög ungra Sjálfstæðis- manna, og væru þau þessi: Félag ungra Sjálfstæðismanna á Eyr- arbakka, er stofnað var haustið 1930. Væri það mjög starfsamt félag og vax- andi. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði, er stofnað var síðast lið- inn vetur. í því væru milli 50 og 60 meðlimir og félagið hið blómlegasta. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi, er stofnað var fyrir forgöngu sambandsstjórnarinnar síðari hluta vetrar í fyrra. Væri það nú þriðja stærsta félagið í sambandinu. Félag ungra Sjálfstæðismanna í

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.