Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 18

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 18
14 Keflavík, er stofnað var fyrir forgöngu sambanösstjórnarinnar í nóvember í vetur. Nú væri félagið komið á fast- an fót. Væru í því um 30 félagar. í sambandinu væru því nú þau ÍG' féiög, sem talin eru í þingmanna- skránni hér að framan. I þessum félög- um væru nú 1700—1800 manns. Félagssamtök ungra Sjálfstæðis- manna hefðu og ýtt all-mikið undir fé- lagssamtök hinna eldri Sjálfstæðis- manna. Hefðu verið stofnuð nokkur fél"g fullorðinna manna fyrir áhrif frá ungum Sjálfstæðismönnum og tvö a. m. k. beinlínis fyrir forgöngu þeirra. Víða um land mætti enn stofna fé- lög ungra Sjálfstæðismanna, bæði sem sjálfstæð félög og sem ungra manna deildir í sameiginlegum félögum ungra manna og fullorðinna. Væri það gott verkefni góðum Sjálfstæðismönnum. Þó félagsskapur ungra Sjálfstæðis- manna væri orðinn talsvert víðtækur og líklegur til áhrifa á íslenzk stjórnmál, væri hann enn í örum vexti og myndi svo verða enn um skeið. Stjórnmála- hreyfing ungra Sjálfstæðismanna væri og yrði áreiðanlega merk hreyfing í þessu landi. Hún væri borin upp af

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.