Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 18

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 18
14 Keflavík, er stofnað var fyrir forgöngu sambanösstjórnarinnar í nóvember í vetur. Nú væri félagið komið á fast- an fót. Væru í því um 30 félagar. í sambandinu væru því nú þau ÍG' féiög, sem talin eru í þingmanna- skránni hér að framan. I þessum félög- um væru nú 1700—1800 manns. Félagssamtök ungra Sjálfstæðis- manna hefðu og ýtt all-mikið undir fé- lagssamtök hinna eldri Sjálfstæðis- manna. Hefðu verið stofnuð nokkur fél"g fullorðinna manna fyrir áhrif frá ungum Sjálfstæðismönnum og tvö a. m. k. beinlínis fyrir forgöngu þeirra. Víða um land mætti enn stofna fé- lög ungra Sjálfstæðismanna, bæði sem sjálfstæð félög og sem ungra manna deildir í sameiginlegum félögum ungra manna og fullorðinna. Væri það gott verkefni góðum Sjálfstæðismönnum. Þó félagsskapur ungra Sjálfstæðis- manna væri orðinn talsvert víðtækur og líklegur til áhrifa á íslenzk stjórnmál, væri hann enn í örum vexti og myndi svo verða enn um skeið. Stjórnmála- hreyfing ungra Sjálfstæðismanna væri og yrði áreiðanlega merk hreyfing í þessu landi. Hún væri borin upp af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.