Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 20

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 20
16 b&ndsins vegna þess að alþingiskosn- ingar urðu fyr en ætlað var, vegna þingrofsins. Var það sýnilegt að flest- ir þeirra, er til þingsins hefðu átt að koma, hefðu ekki getað komið því við sökum anna við undirbúning kosn- inganna. I haust ákvað svo stjórn og fulltrúaráð að þingið skyldi háð um líkt leyti og landsfundur Sjálfstæðis- manna. I stjórn sambandsins voru kosin á stofnþingi þess þau: Torfi Hjartarson (formaður), Sigríður Auðuns (ritari), Árni Mathiesen (gjaldkeri), Guðni Jónsson (1. varaformaður) og Krist- ján Steingrímsson (2. varaformaður). Guðni Jónsson gegndi formannsstörf- um langa hríð í fjarveru Torfa Hjart- arsonar. Gunnar Thoroddsen (1. mað- ur í varastjórn) sat lengst af í stjórn- inni í fjarveru Sigríðar Auðuns og geg'ndi ritarastörfum. Þá vcru vara- stjórnarmennirnir Jóhann Möller og Guðmundur Benediktsson einnig starf- andi í stjórninni um hinð, í fjarvist aðalmanna. Stjórnin hélt sjálf fjölda funda og hafði ýms mál með höndum, bæði landsmál og flokks- ,eða félagsmál. Hún gekkst fyrir stofnun nýrra fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.