Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 22

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 22
18 hag og rekstur blaðsins í stórum drátt- um. Þá gat formaður þess, að stjórninni hefði verið það fyllilega ljóst, að mikla nauðsyn bæri til þess að Sjálf- stæðisflokkurinn og þá einnig Sam- band ungra Sjálfstæðismanna tæki upp ýmiskonar fræðslustarfsemi. Framkvæmdir stjórnarinnar í þessa átt hefðu orðið minni en hún hefði viljað. Nú hefði hún þó komið af stað fyrirlestrahöldum um stjórnmál fyrir unga menn. Hafa ýmsir forvígismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík heit- ið liðsinni sínu til þessa. Eitt af því, sem stjórnin hefði haft með höndum, væri að heimsækja fé- lögin eða senda menn til þeirra. Hefði minna verið að þessu gert en þyrfti en þó talsvert. Sjálf fór stjórnin til Akraness og Keflavíkur í sambandi við stofnun fé- laga og heimsótti auk þess félagið í Hafnarfirði. Guðni Jónsson, Guðmundur Bene- diktsson, Gunnar Thoroddsen og Jó- hann Möller heimsóttu félagið á Eyr- arbakka. Gunnar Thoroddsen heim- sótti félagið á Akranesi. Auk þess fór Gunnar í kosningaleiðangur með fram-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.