Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 22

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 22
18 hag og rekstur blaðsins í stórum drátt- um. Þá gat formaður þess, að stjórninni hefði verið það fyllilega ljóst, að mikla nauðsyn bæri til þess að Sjálf- stæðisflokkurinn og þá einnig Sam- band ungra Sjálfstæðismanna tæki upp ýmiskonar fræðslustarfsemi. Framkvæmdir stjórnarinnar í þessa átt hefðu orðið minni en hún hefði viljað. Nú hefði hún þó komið af stað fyrirlestrahöldum um stjórnmál fyrir unga menn. Hafa ýmsir forvígismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík heit- ið liðsinni sínu til þessa. Eitt af því, sem stjórnin hefði haft með höndum, væri að heimsækja fé- lögin eða senda menn til þeirra. Hefði minna verið að þessu gert en þyrfti en þó talsvert. Sjálf fór stjórnin til Akraness og Keflavíkur í sambandi við stofnun fé- laga og heimsótti auk þess félagið í Hafnarfirði. Guðni Jónsson, Guðmundur Bene- diktsson, Gunnar Thoroddsen og Jó- hann Möller heimsóttu félagið á Eyr- arbakka. Gunnar Thoroddsen heim- sótti félagið á Akranesi. Auk þess fór Gunnar í kosningaleiðangur með fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.