Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 27

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 27
23 daginn, en síðar á þinginu skýrði Jónas Jensson, formaður félagsins frá störfum þess og hag. Gat hann þess, að félagið væri stofnað í desember 1930. Hafi stofn- endur verið um 40, en félagsmenn væru nú 54. Fundir væru venjulega haldnir einu sinni í mánuði og væru þeir fjörugir og vel sóttir. Félagið hefði haldið eina opinbera skemmtun. Það hefði og lagt grundvöll að kosn- ingasjóði. Hefði félagið í hyggju að gangast fyrir stofnun fleiri félaga á Austurlandi á sumri komanda. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Eskifirði. Gunnar Pálsson gaf skýrslu um þetta félag. Gat hann þess, að félagið væri stofnað vorið 1930 með 20 stofnendum, en nú væru félags- menn nær 40. Félag þetta hefði m. a. tekið sér fyrir hendur að selja og ábyrgjast greiðslu á ákveðnum ein- takafjölda af blaðinu Heimdalli og væri það gott til eftirbreytni fyrir önnur félög. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Helg'i Scheving gaf skýrslu um félagið: Félagið er stofnað í desember 1929, af nær 140 stofnendum. Nú fjölgar félagsmönn-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.