Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 27

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Blaðsíða 27
23 daginn, en síðar á þinginu skýrði Jónas Jensson, formaður félagsins frá störfum þess og hag. Gat hann þess, að félagið væri stofnað í desember 1930. Hafi stofn- endur verið um 40, en félagsmenn væru nú 54. Fundir væru venjulega haldnir einu sinni í mánuði og væru þeir fjörugir og vel sóttir. Félagið hefði haldið eina opinbera skemmtun. Það hefði og lagt grundvöll að kosn- ingasjóði. Hefði félagið í hyggju að gangast fyrir stofnun fleiri félaga á Austurlandi á sumri komanda. Félag ungra Sjálfstæðismanna á Eskifirði. Gunnar Pálsson gaf skýrslu um þetta félag. Gat hann þess, að félagið væri stofnað vorið 1930 með 20 stofnendum, en nú væru félags- menn nær 40. Félag þetta hefði m. a. tekið sér fyrir hendur að selja og ábyrgjast greiðslu á ákveðnum ein- takafjölda af blaðinu Heimdalli og væri það gott til eftirbreytni fyrir önnur félög. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Helg'i Scheving gaf skýrslu um félagið: Félagið er stofnað í desember 1929, af nær 140 stofnendum. Nú fjölgar félagsmönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.