Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 54

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 54
50 ljós, að takast megi sem fyrst að koma á reglubundnum flugferðum hér á landi, án þess að af því leiði ríkisrekstur eða veruleg ríkisút- gjöld. íðnaðarmál. I. Þar sem iðnaðarmönnum hefir fjölgað mjög á undanförnum árum og það sýnt sig nú þegar, hversu mikla þýð- ingu iðnaður hefir fyrir verzlunar- jöfnuð landsins, þá ber að leggja allt kapp á að koma iðnaðarmálum voi’- um í sem bezt horf, svo að iðnaðurinn verði lífvænlegur fyrir landsmenn og samkeppnisfær við útiendan iðnað, þá skorar sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna á þingm. Sjálfstæðisflokksins að beita sér fyrir eftirfarandi: 1. Að tollalöggjöfin verði rannsökuð og samrýmd á þann veg, að ekki geti komið til greina, að hún íþyngi innlendum iðnaði á nokkurn hátt. 2. Að kosin sé sérstök fastanefnd á Alþingi, er fari með iðnaðarmálin. 3. Að aukinn verði styrkur til iðn- skóla og utanfara ungra, efnilegra iðnaðarmanna til að fullnuma sig í iðn sinni, og að iðnráðið geri til- lögur um úthlutun styrks þessa. 4. Að veittur sé ríflegur styrkur til

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.