Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 55

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 55
51 iðnskólabyggingar í Reykjavík á næstu þingum. 5. Að greitt verði fyrir lánum til iðn- reksturs. 6. Að frumvarp til laga um breyting á lögum um iðju og iðnað, sem fram kom á síðasta þingi, og flutt var af þeim Magnúsi Jónssyni, Einari Arn- órssyni og Ásgeiri Ásgeirssyni, verði tekið upp aftur á næsta Al- þingi. II. Samb. ungra Sjálfstæðismanna skorar á iðnráð og viðkomandi yfir- völd að þau sjái svo um, að lögum um iðnaðarnám sé fullkomlega framfylgt og iðnrekendur taki aldrei útlenda iðnaðarmenn eða verkamenn í þjón- ustu sína, þegar íslenzkir iðnaðarmenn eru fáanlegir. Menntamál. 1. Samband ungra Sjálfstæðismanna telur nauðsynlegt, að kennd sé leikfimi í öllum skólum landsins og sund þar, sem því verður við komið. 2, Sambandsþingið leggur áherzlu á, að haft verði betra eftirlit með kvöld- og unglingaskólum þeim, er þiggja styrk úr ríkissjóði, en hingað til hefir verið gert.

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.