Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 75

Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 75
I.tbl. 3 árg. 2000 Nýtt merki Radisson SAS Radisson SAS hefur tekið i notkun nýtt einkennismerki. Leturgerðin í nafninu Radisson er sérstaklega hönnuð fyrir hótelkeðjuna og er því einstök, rétt eins og rithönd hvers og eins.Vinna við merkið tók hálft annað ár og lögðu þar fjölmarg- ir aðilar víðs vegar um heiminn hönd á plóg, m.a. starfsmenn keðjunnar. Lokaútfærslan var hins vegar unnin af norsku aug- lýsingastofunni Interbrand. Nýja merkinu svipar vísvit- andi nokkuð til persónulegrar undirskriftar. Við leit að réttri áferð voru undirskriftir fjöl- margra sögufrægra einstaklinga skoðaðar, m.a. undirskrift franska könnuðarins Pierre Esprit Rad- issonlVið hönnun merkisins var því meginmarkmiði fylgt að það ætti að vísa til persónulegrar þjónustu keðjunnar. Sú breyting hefur hins vegar orðið á tengingu merkisins við hótelin okkar að nöfnin Hótel Saga og Hótel Island hverfa al- farið út úr því. Undirtitlarnir Is- land Hotel Reykjavik og Saga Hotel Reykjavik eru því úr sög- unni. Radisson SAS merkið ræður nú eitt ferðinni. Allt í einum hnappi Radisson SAS hefur þróað nýjan valkost í þjónustu hótelanna undir heitinu One Touch Service sem gæti útlagst á íslensku sem Allt í einum hnappi. ( hnotskurn snýst þessi þjónusta um að leysa úr al- gengustu fyrirspurnum hótelgesta í einu og sama símtalinu. Hver kannast ekki við að þurfa að panta sér snarl frá herbergis- þjónustunni, láta pressa skyrtuna eða óska þess að vera vakinn næsta morgunn? Að þurfa að hringja í þrjú númer til þess að leysa úr þessum óskum er e.t.v. ekki mjög spennandi eftir langan og strangan dag. Með því að nota One Touch Service hjá Radisson SAS komast hótelgestir ( beint samband við eftirfarandi: • Upplýsingaþjónustu • Herbergisþjónustu • Fatahreinsun • Ræstingarþjónustu, vanti þig t.d. straujárn eða aukakodda • Viðhaldsþjónustu ef eitthvað í herberginu er hugsanlega í ólagi Þá er ónefnt að með því að nota One Touch Service geta gestir að sjálfsögðu óskað eftir því að verða vaktir á ákveðnum tíma næsta morgun. Þessi þjónusta er ekki aðeins afar einföld og handhæg heldur er hún í boði allan sólarhringinn. Starfsfólk okkar er þrautþjálfað og hefur það að meginmarkmiði að gera dvöl gesta í senn þægilega og ánægjulega. Sigríður Ingvarsdóttir, forstöðumaður gistideildar Radisson SAS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.