Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 78

Ský - 01.04.2000, Blaðsíða 78
Sýningar Broadway einnig í Súlnasal Samningur hefur verið undir- ritaður milli Radisson SAS á Islandi og veitinga- og skemmtistaðarins Broadway um að sýningar, sem þar hafa notið hafa fádæma hylli gesta, verði einnig í boði í Súlnasal Radisson SAS Hótels Sögu. Hagnaður Radisson SAS ríflega tvöfaldaðist í fyrra Frá sýningu byggðri á lögum Bee Gees á Broadway. Heildarvelta Radisson SAS hótel- keðjunnar nam um 65 milljörðum ís- lenskra króna á síðasta ári og jókst um 16% frá árinu áður. Þetta er fimmta árið í röð sem keðjan eykur veltu sína á milli ára. Hagnaður keðj- unnar fyrir skatta nam ríflega 4,1 milljarði króna í fyrra. Þetta er meira en tvöföldun frá 1998 er hagnaður fyrir skatta nam 1,7 milljarði króna. Nýting á hótelum keðjunnar var 69% á síðasta ári og jókst um 1% frá árinu 1998. Hér heima var her- bergjanýtingin 70.5% á Radisson SAS Hótel Sögu en 56,2% á Radisson SAS Hótel íslandi. Meðalverð herbergja á hótelum innan keðjunnar hækkaði um 2,5% á milli áranna 1998 og 1999. Sextán ný hótel bættust í hópinn hjá Radisson SAS á síðasta ári, þar á meðal Hótel Saga og Hótel ísland sem nú bera nafn keðjunnar. Meðal annarra hótela sem bættust í hópinn i fyrra er nyrsta hótel heims, Rad- isson SAS Polar Hotel á Spitsbergen. Þá voru á síðasta ári undirritaðir samningar um opnun 22 nýrra hótela í nafni keðjunnar, þar af þriggja í Suður-Afríku. Radisson SAS var í lok síðasta árs með 125 hótel víðs vegar um heim í rekstri eða byggingu. Hótelum keðj- unnar hefur fjölgað jafnt og þétt síð- ustu fimm ár en þau voru 29 talsins árið 1995. Kurt Ritter.forstjóri Radisson SAS, segist bjartsýnn á vaxtarmöguleika keðjunnar á komandi árum. „Undan- farin fimm ár höfum við lagt áherslu á að fýlgja velgengni okkar eftir með því að fjölga hótelum. Um leið höf- um við lagt metnað okkar í að vera í fararbroddi hótelkeðja í Evrópu og Austurlöndum nær,” segir Ritter. Fyrsta sýningin samkvæmt þessum nýja samningi var flutt í Súlnasal í byrjun mars. Þar var um að ræða dagskrá byggða á lögum hljómsveit- arinnar ABBA. Mikil ásókn hefur verið í sýningarnar og oftar en ekki verið uppselt. Með samningnum geta gestir beggja Radisson SAS hótelanna á íslandi nú notið þeirra frábæru sýninga sem settar hafa verið upp á svið- inu á Broadway. Radisson SAS Hótel ísland er einmitt sambyggt skemmtistaðnum. Rrtstj. og ábm.: Hanna María Jónsdóttir Umsjón: PR [pje err] Hönnun og umbrot: PR [pje err] Ljósmyndir: Bára og fl. Allar skrifstofur upp á 3. hæðina Skrifstofur Radisson SAS hótel- anna, sem verið hafa á jarðhæð austurálmu Hótels Sögu, hafa nú verið fluttar upp á 3. hæð- ina. Eftir flutningana verða nú all- ar skrifstofur hótelanna á einni hæð, þ.e. sölu- og markaðs- deild, tekjustýring, hótelstjóri, starfsmannastjóri og fjármála- svið. Rýminu, sem skrifstofurnar nýttu áður, verður breytt og það notað fyrir aðstöðu til fundarhalda. Á neðri myndinni er hluti starfsmanna fjármálasviðs en á þeirri efri er hluti starfsmanna sölu- og markaðsdeildar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.