Ský - 01.10.2001, Qupperneq 18

Ský - 01.10.2001, Qupperneq 18
FYRJ REM5T = HEINEKEN b |l HEINEKEN í HUNDRAÐ OG EITT ÁR Nú eru bráöum þrettán ár síðan löglegum bjór var fyrst dælt í glös íslenskra bjórdrykkjumanna. Viðtökurnar voru vitaskuld hálfvillimannslegar í byrjun en landsmenn hafa fyrir margt löngu byggt upp heimsborgaralega umgengni við ölið. Á gólfum ÁTVR standa til boða hvorki meira né minna 145 bjórtegundir. Af inn- flytjendum hefur Heineken fallið best t kramið, er langsöluhæstur erlendra bjór- tegunda og þriðja mest selda bjórtegundin í Ríkinu. Þar af er söluhlutfallið 65% dósir og 35% flöskur og ætti sú staðreynd að slá á þá bábilju að flösku-bjór sé bestur. Utan ÁTVR fæst Heineken á 160 stöðum víðs vegar um landið. Um þessar mundir fagnar Rolf Johansen ehf. 25 ára samstarfi við Heineken á íslandi. Viðförull sopi Heineken er frægasti og víðförulasti bjórframleiðandi í heiminum og hægt að svala sér á ísköldum Heineken í meira en 170 löndum. Fæstir ferðast nokkurn tíma svo víða. Hinn hollenski Heineken er bruggaður á fósturjörðinni fyrir allan heimsmarkað, en fyrirtækið bruggar einnig einar áttatíu undirtegundir bjórs í fimmtíu löndum. Frægastar þeirra eru Amstel og Murphy’s. Árið 2000 voru alls bruggaðir 98 milljónir hektólítra af bjór, sem er önnur hæsta talan á heims- vísu. Auk íslendinga velja Evrópubúarnir Hollendingar, írar, Spánverjar, Frakkar, Pólverjar, ítalir, Grikkir, Slóvenar, Búlgarar og Makedóníumenn sér einn kaldan Heinken fram yfir aðrar bjórtegundir. Heineken var fyrsta útlenda bjórtegundin sem fékk náð fyrir ameríska tollinum eftir bannárin vestra 1933. Stðan þá hafa Kanar hampað hinum svalandi sopa og hefur Heineken um margra ára skeið verið vinsælasti bjórinn í Bandaríkjunum. Árið 1930 stofnaði Heineken bruggfyrirtækið Asia Pacific Breweries. Fyrirtækið óx hratt og nú er bruggað í Indónesíu, Singapore, Malasíu, Nýja-Sjálandi, Kína, Kambódtu, Vtetnam og Taílandi. Ölkælar Afrtku hafa t fleiri áratugi geymt grænar Heineken-flöskur, enda tegundin önnur sú vinsælasta t heim- sálfunni. Aðrar undirtegundir Heineken eru einnig vinsælar í Afriku, eins og Primus, Gulder og Star. Háleit markmið Hvort sem það er háleitum markmiðum Heineken-fjölskyldunnar, bragðinu eða áhrif- unum að þakka að flestir velja Heineken, þá 16 SKÝ Ljósm. PÁLL STEFÁNSSON skemmir að minnsta kosti ekki fyrir að hluti af ágóða bjórsölunnar fer t fern alþjóðleg verðlaun á sviði lækninga, umhverfisvts- inda, lífefnafræða og lífeðlisfræða. Auk þess er Heineken styrktaraðili að stærstu íþróttaviðburðum heims. Má þar nefna Meistaradeild Evrópu (Amstel), US Open t tennis, Evrópukeppni t rugby (Heineken Cup), golfmót, siglingakeppnir og fleira. Fyrirtækið starfar einnig með umhverfis- vernd að leiðarljósi og notar einungis hreint vatn í sínar bjórtegundir og endurvinnur allar umbúðir. Bjórbrugg er náttúruframleiðsla alla leið, búinn til úr vatni, humli, maltbyggi og geri. Uppskrift Heineken er á þann veg að malt- bygg og vatn er hitað þangað til byggið breytist í sykur. Sykurinn breytist stðan í alkóhól og kolvetni. Því næst er vökvinn hitaður upp í suðumark og humlinum bætt út í. Humallinn gefur bjórnum bragð og karakter, auk þess að auka geymsluþol. Nú er vökvinn kældur niður í átta gráður og gerinu bætt við. Þannig gerjast bjórinn I sérstökum tönkum í viku-tíma. Útkoman er ungur bjór, skarpur og hreinn með einstöku bragði. Rauða stjarnan Rauða stjarnan á Heineken-miðanum hefur ekkert með Rússland að gera. Stjarnan er tákn sem Heineken hefur notað frá þvt herra Gerard Adrian Heineken keypti De Hooiberg-brugghúsið í Amsterdam árið 1863 og stofnaði Heineken-bjórveldið. Meðan á kalda strtðinu stóð á sjöunda áratugnum tengdi almenningur stjörnuna við kommúnisma. Af þeim sökum var stjarnan höfð hvít með rauðri útltnu þangað til heimsmyndin breyttist aftur, en varð þá rauð á ný. Stjarnan er upphaflega tákn bruggara í Evrópu á miðöldum og var sögð hafa dularfullan kraft til að vernda gæði bruggsins. Hið 130 ára gamla Heineken-brugghús við Stadhouderskade stendur t hjarta Amsterdam. Þangað eru allir velkomnir sem vilja ganga um brugghúsið, sjá hvernig uppáhaldsbjórnum er tappað á flöskur og fá að bragða á ferskum bjór beint úr tönkunum. Þá uppgötva líka flestir að Heineken er ekki bara gæðabjór, heldur brugghús sem ber virðingu fyrir fólki, samfélagi þjóðanna og umhverfinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.