Ský - 01.10.2001, Page 30

Ský - 01.10.2001, Page 30
FYRST S, FREM5T = REKKJUBRÖGÐ 28 ský ANDSTREYMIS Ný auglýsingaherferð húsgagnaverslunarinnar Epal fer skemmtilega á móti straumi auglýsinga- flóðsins. í stað þess að upphefja vöruna sem verið er að selja og sýna hana í framúrskarandi Ijósi er nálg- unin eins hversdagleg og mögulegt er. Söluvaran er rúm og auglýsingarnar sýna þau í sínu eðlilega umhverfi eða inni á heimilum fólks. Sósíalrealisminn er algjör því þegar haft var samband við eigendur rúmanna var þeim harðbannað að eiga eitthvað við þau og umhverfi þeirra áður en Ijósmyndar- inn mætti á staðinn. Fyrir vikið eru rúmin og svefnherbergin í ýmis konar ástandi, ýmist umbúin eða óumbúin, stundum er nýbúið að taka til, annars staðar er ailt í drasli. Þannig er hver mynd lítil saga; það liggur einmana nælonsokkur á kolli, á náttborði er kristilegt lesefni heimilisfólks, hverjir eru þetta á myndunum uppi á vegg? Það er Ijósmyndarinn Spessi sem á heiðurinn af myndunum en heilarnir á bak við herferðina eru systurnar Hrafnhildur og Bára Hólmgeirsdætur. jk IV'"

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.