Ský - 01.10.2001, Page 36

Ský - 01.10.2001, Page 36
Halla Margrét óperusöngkona á Ítalíu Eftir tíu ár í vöggu óperunnar á Italíu stendur Halla Margrét Arnadóttir á tímamótum á ferli sínum. í haust sagöi hún skiliö við einn fremsta óperettuflokk Ítalíu til þess aö reyna fyrir sér sem söngkona í dramatískari óperum. Jón Kaldal hitti Höllu Margréti í heimaborg hennar Parma og hún sagöi honum frá ítölskum karlmönnum, fótbolta, kynþokka og söng. Ljósmyndir: PÁLL STEFÁNSSON

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.