Ský - 01.10.2001, Page 45

Ský - 01.10.2001, Page 45
Þegar börn verða veik dugar 7-10 daga samningsbundinn forfallaréttur skammt. Veik börn þurfa á nærveru og umhyggju foreldra sinna að halda umfram allt annað. VR er ekki foreldri en samt í styður þig barnsins Þegar í harðbakkann slær er VR traustur bakhjarl. Félags- menn sem ekki geta stundað vinnu og verða fyrir tekjutapi vegna veikinda barna sinna geta fengið fjárhagslegan stuðning frá VR. Þaö er nóg að hafa áhyggjur af veiku barni þó fjárhagsáhyggjur bætist ekki við. Sjúkrasjóður VR greiðir félagsmönnum dagpeninga vegna veikinda barna yngri en 16 ára. Þegar greiðslum vinnu- veitenda lýkur eiga foreldrar rétt á dagpeningum frá VR fyrir allt að 270 daga á hverju 12 mánaða tímabili og upphæðin er sem nemur 80% af föstum mánaðarlaunum. Leitaðu frekari upplýsinga á skrifstofu VR í síma 510 1700, eða á heimasíðu VR, www.vr.is eflir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.