Ský - 01.10.2001, Side 66

Ský - 01.10.2001, Side 66
 Það má að mínu mati skipta stjórnmálamönnum í tvo hópa. Annars vegar eru þeir sem eru senusjúkir og gera allt til að baða sig í sviðsljósinu og hins vegar eru þeir sem eru valdasjúkir og vilja öllu ráða. í stjórnmálunum í dag eru þeir senusjúku að mestu ráðandi og fáir sem halda fast við sömu viðhorf frá degi til dags. Ég fell í valdasjúku deildina og hefði því fallið illa í hópinn. Ég hefði ekki verið góður maðurí stjórnmálum. Stjórnmálin mega vera fegin að losna við mig og ég er feginn að vera laus við þau.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.