Ský - 01.10.2001, Side 70

Ský - 01.10.2001, Side 70
HETJUSÖNGVARINN: JÓHANN FRIÐGEIR JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON Fyrsta plata tenórsöngvarans efnilega Jóhanns Friögeirs Valdimarssonar hefur aö geyma landsfrægar íslenskar söngperlur og ítölsk Ijóö, canzonur og aríur. Á plötunni eru upptökur frá því 1999, er Jóhann hélt einsöngstónleika í íslensku óperunni, í bland við nýrri upptökur þar sem tenórinn nýtur fulltingis Ólafs Vignis Albertssonar píanóleikara. Þaö lag sem er í sérstöku uppáhaldi hjá Jóhanni sjálfum er „Sjá dagar koma" eftir Sigurð Þóröarson, þar sem karlakórinn Fóstbræður aðstoöar hann við flutninginn. NÝLIÐARNIR: ÚLPA IVIEA CULPA Þegar kemur aö vali nýliöa ársins I íslenska rokkheiminum á hljómsveitin Úlpa örugglega eftir aö skora hátt. Þessir fjórir hafnfirsku piltar fást viö þá tegund tónlistar sem gjarnan hefur verið kölluð síðrokk og gera það afspyrnuvel. Fyrir sveitinni fer söngvarinn og gítarleikarinn Magnús Leifur Sveinsson sem jafnframt grípur af og til í básúnuna með miklum stæl.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.