Ský - 01.10.2001, Side 71

Ský - 01.10.2001, Side 71
Ljósm. (Efri) HÓLMFRÍÐUR „bettá er hrærigrautur með mikl'u af 'rúsímám, súkktflaðibitum og banönum.” GLEÐIGJAFARNIR: GEIRFUGLARNIR TÍMAFISKURINN „Nú höfum viö loksins fundið okkar sanna tón. Við erum búnr að vera í stöðugri leit að sjálfum okkur í þessi fjögur ár sem hljómsveitin hefur verið til og núna erum við búnir að finna istapunktinn. Þetta er okkar þroskaðasta plata, það er engin spurning, og líka sú besta af þessum fjórum sem við höfum gert." HALLDÓR GYLFASON, söngvari. SÁ ÓDAUÐLEGI: MEGAS FAR ÞINN VEG Maður man eftir endalausum bílferðum hingað og þangað um land- ið. Man eftir Megasi í kassettutækinu og hve illa maður þoldi að sitja undir þessu. Þá var maður ekki svo gamall, bara svona 10-11- 12 ára. Svo gerist eitthvað. Maður eldist og einn daginn er maður farinn að syngja hástöfum með af innlifun. Lögin sem pabbi manns er búinn að reyna aö láta mann kunna að meta svo lengi. Svo fer maður aðeins að botna í textunum og aðdáunin eykst og eykst. Megas er örugglega fyrir mörgum eins og eitt af þjóðskáldunum, fyr- ir þá sem hafa alist upp við hann og tengja lögin hans atburðum úr lífi sínu, atburðum úr bernsku sinni sem þeir muna ekki glögglega eftir, bara örfá myndbrot hér og þar, sem og þessi skrítna rödd. INGI FREYR VILHJÁLMSSON.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.