Röst - 01.04.1944, Síða 4
4
MINMING.
R Ó S T
Ólafur Jónsson
skipstjóri á m. b. »Frey«
Ólafur heifinn Jónsson, formaður á vélbátn-’
uin “Frey,“ sem fórst í febrúarmánuði síð-
astliðnum, var sonur hjónanna þórunnar
Snorradóttur og Jóns Jónssonar í Hlíð hér í
bæ.
Hann byrjaði sjómennsku kornungur og'má
segja, að sjórinn hafi jafnan átt hug hans all-
an, enda var hann jafnan talinn hinn bezti
sjómaður.
Allir, sem með Ólafi heitnum voru, hvort
heldur var á sjó eða landi, munu á einu máli
um það, að betri dreng og félaga geti ekki,
og það allt að einu, hvort hann gegndi starfi
hins óbreytta liðsmanns eða var yfir aðra sett
ur.
Fremui má telja, að Ólafur heitinn hafi ver-
ið hlédrægur um afskipti af almennum mál-
vor, er lagður á tungu ólífrænn og listsnauð
ur kveðskapur, en fegurstu Ijóð þjóðskáld-
anna látin falla í “gleymsku og dá.“
það sé öllum vitanlegt, að íslenzk tunga og
bókmenning, er sú skjaldborg, sem lengst
og bezt mun vernda þjóðerni okkar og menn-
ingu. Ef æskan leggur rækt við þessi þjóð-
legu verðmæti, þarf vart að örvænta um
heill og hag þjóðarinnar í framtíðinni.
Sjaldan mun hafa verið jafn-dimmt yfir
heiminum og einmitt nú. Jafnvel frændþjóð-
ir okkar hafa verið sviptar frelsi sínu. Hlönd
eyðingarinnar fer um löndin og rænir ein-
staklinga og þjóðir því, sem þeim er kærast.
það er eins og þjóðirnar hafi hlotið þann
skapadóm að stríða og þjást.
íslenzka þjóðin er nú, er aldarfjórðungur
er liðinn frá því hún endurheimti fullveldi
sitt, stödd á vegamótum. Hún getur átt það á
hættu að Sygast út í þjóðahaíið mikla, gleym-
Ólafur Jónsson
um og þras manna og deilur um dægurmáí
lét hann sig jafnan litlu varða. Hann var einn
ast þar og týnast, verða sem vogrek á strönd
erlendra stórvelda. þjóðin glataði sjálfstæði
sínu forðum vegna innri hnignunar og sund-
urlyndis. Slíkt má aldrei henda hana fram--
ar. þjóðin verður að koma heil og sterk út
úr eldraunum þessara tíma. það er skylda
hvers einasta íslendings að leggja fram krafta
sína tit þess að auka og varðveita af fremsta
megni öll þjóðleg verðmæti þessarar fámennu
og fátæku þjóðar.
Minnmnst þess, að skáldin hafa lagt og
leggja enn 'ómetanlegan skerf til listrænnar
auðlegðar þjóðarinnar. þann skerf ber okkur
að þakka og varðveita. Við eigum að nema
og muna fegurstu kostgripi skáldanna, þeirra
manna, sem með hagmælsku sinni og hugs-
un hafa öld eftir öld haldið ljóðstraumum ís-
Ienzkrar tungu hreinum.
Rorvaldur Sæmundsson.
....——....