Röst - 01.04.1944, Blaðsíða 18
18
R Ö S T
Tilkynning.
frá barnaskólanum
Vorskólinn hefst þriðjudaginn 2.
maí kl. 10 f. h.
Þá eiga að mæta öll börn, sem
verða 7 ára á þessu ári og öll börn,
sem voru eða áttu að vera í 1., 2.
og 3. bekkjum barnaskólans í vetur.
Æekilegt er að einhver fullorðinn
fylgi yngstu börnunum.
Skölastj.
Hefi fengið margar tegundir
af kven- og herrafrökkum.
Hefi ýmiskonar vinnufatnað.
Odýra silkisokka.
Mikið úrval af snyrtivörum.
Tóbaksvörur - fs - Sœlgœti
Verzí. Efnar Lárusson
Stórt úrval af
myntU- og litabókum
Boltar
Karl Krístmanns
Sími 71 & 7ö.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Endurnýjun hlutamiða er hafin.
Dragið ekki fram á síðusta dag að
endurnýja.
Aðkomumenn eru beðnir að ráð-
stafa miðum sínum, gjöra þá að árs-
miðum, áður en þeir flytja beint úr
bænum.
NoKkuð óselt af miðum. Kaupið
hlutamiða, með því getið þér auðgað
sjálfa yður og stutt æðstu mennta-
stofnun landsins.
UMBOÐSMAÐUR.
Kökur rjómi o. íl.
ávalt fyrirliggjandi.
Braað & Köktir
Skólavörur
allskonar
Bjóssi
Bárugötu 11.
SolfGlússur ocj
fiarlmannaBuxur, gráar
Þingvellir.