Röst - 01.04.1944, Blaðsíða 6
6
R Ö S T
Hclgi Þorláksson, kcnnari:
Hagsýni eða handalióf.
NIÐURLAG.
V.
Ég gat þess fyrr, að þessi samdráttur þjóð-
arinnar á einum stað væri þjóðarvoði. Ef til
vill' efast einhverjir um það, og tel'ja fram-
antalinn samanburð l'éttvæg röfc í máli. En
róleg íhugun og reynsfa annara þjóða, þótt
skemmra hafi verið gengið í þessa átt, bendir
sterkum rökum tif stuðnings1 þess'u ál'iti og
skal nú tvennt tafið, sem mæfir gegn slík-
um samdrætti:
1. Sambýfi mikifs þorra þjóðarinnar á ein-
um stað víðlends! fands feiðir af sér rán-
yrkju land- og sjávargæða í grenndinni en
vanyrkju fjær þeim stað, þótt kostir séu]
þar jafngóðir eða jafnvel bétri. Framsýn
þjóð hagnýtjr því land sitt eftir staðargæð-
um og samgöngumöguleiklum.
2. Mál og mennimg, siðir og saga verður
því fábreyttari því þéttari sem byggð er. Sér-
kenni ísfenzkrar menningar, sem' áður var að
vikið, að ættu sínar orsákir í dreifbýiinu,
munu því mjög fljótt hverfa í þessum sam-
hólrna, íslendingurinn deyr út en Reykvík-
ingurinn tekur við. Hygg ég, að þjóð ölf
harmi það, þótt eigi sé þar með sagt að þá
sé öll menning undir lok liðin í landi þessu.
En hvað er þlá ihægt að gera tií að koma
í veg fyrir áframhafdandi ofvöxt Reykjavíkur
og beinlínis; að draga úr honum?
Til þess að geta læknað meinsemd, er
nauðsynlegt að vita sem gfeggst deil'i á or-
sök hennar. Áður en við svörum þessari
spurningu, sikulum við því reyna að gera okk
ur nokkra grein fyrir sýnifegum ástæðum þess
arar vanþróunar.
1. H.öfuðstaður hvers lands hlýtur að draga
að ser byggð vegna ýmissa starfa. Eigi er
þó höfuðborgin allsstaðar stærst, t. d. ekki
í Bandaríkjiinum, Hioll'andi og á Spáni, þótt
hitt sé afgengara.
2. Lega Reykjavíkur og hafnarskilyrði eru
allgóð.
3. Verzíun farrdsins hefir vitandi og óaf-
vitandi verið beint æ meir um Reykjavík.
4. Menningarmiðstöðvum þjóðarinnar, svo
sem heiztu slkófum, söfnum o. fl'. hefur enn-
fremur verið valinni staður þar, öðrutn frent-
I
ur.
5. Iðnaðarframkvæmdum þjóðarinnar —
sem margar standa á ríkisábyrgð — hefir á
sarna hátt verið veitt að ntestui X tuo farvegi
— tit Réykjavíkur og Akureyrar — og hefur
höfuðstaðurinn hlbtið þar bróðurpartinn.
6. H'raðvaxandi bær iifir svo að ýtnsu leyti
“á sjálfum sér“, á meðan hann getur haldið
áfram að vaxa, þ. e. a. s., vöxturinn hefir í
för' með sér mikla atvinnu t. d. við byggingu
íbúðar og atvinnuskýla fyrir innflytjendurna,
gatnagerð o. s. frv.
En þessi atvinna getur þó því aðeins enzt
umfram það, sem leiðir af venjulegu viðhaldi,
að ekkert íát verði á streymi í bæinn, og þeg-
ar stöðvun kemur — og vitanlega kemur hún,
þótt það verði kannske ekki fyrr en öll þjóð?
in er flutt á blettinn — þá dvínar þessi lífs-
möguleiki. þessi orsök ofvaxtarins er því öllu
heldur affeiðing haixs.
Hiirði ég eigi um að teija fleiri orsakir
meinsins, þótt finna megi, og ’komum við
þá að “íækningunni“.
VI.
Sum mein mannanna eru með þeiin hætti,
að þau læknast af sjálfu sér, önnur draga
til fjörtjóns, ef ekkert er að hafzt.
Bezt væri auðvitao her — sem endranær, að
hið opinbera þyrfti ekki að grípa inn í, og
trúað gæti ég, að þeir menn fyrirfinnist,
sem telja líkur til, að þetta lagist af sjálfu