Foreldrablaðið - 15.12.1941, Blaðsíða 4
FORELDRABLAÐIÐ
Senn nálgafit jólin — hátíð harnanna.
Aldrei hefir verið meira úr að velja til að gleðja
börnin með fyrir jólin, því þau ganga fyrir öllu.
Daglega berast að feiknin öll af allskonar leikföngum
fyrir útan bókaflóðið mesta, ef svo mætti að orði
komast.
En aldrei hefir hættan verið eins mikil á, að margt
seljist upp löngu fyrir jól, eins og þér hafið ef til vill
strax orðið var við, þar eð margar sendingar hafa
tafizt vegna ófriðarins, sér í lagi hafa leikföngin orðið
útundan.
Dragið því ekki að gera innkaupin strax í dag, það
mun borga sig.
Gleðilega jólahátííf !
Gott og farsælt nýtt ávl
Ifiókaverzliinin Anilrés Aielsson
Sfíni 85. — Akranesi.