Jökull


Jökull - 01.01.2017, Blaðsíða 19

Jökull - 01.01.2017, Blaðsíða 19
Zeinab Jeddi et al. tive rock strength. However, in the simplest Coulomb failure models, a significantly increased pore pressure would cause failure on a variety of fault planes, which considering the similarity of waveforms we observe, does not seem to be the case. A localized, cooling magma body may be over- saturated in gas and may, therefore, release gas which can lead to similar rock failure as for the hydrother- mal fluids discussed above. This mechanism was also suggested for a localized seismic source above the Upptyppingar intrusion in the Northern Volcanic Zone (Martens and White, 2013). In all cases, these speculations lead us to a small, localized source of magma, heat or gas. But, we cannot distinguish between these. However, such a local source inevitably relates to heat, i.e. magma (directly or indirectly) which highlights the potential importance of the eastern events for flank volcanism at Katla and associated volcanic hazard. Acknowledgements The authors would like to thank the Icelandic Me- teorological Office for access to continuous wave- form data from the permanent seismic network. The temporary deployments producing data for this study were supported by CNDS (Centre for Natural Dis- aster Science) at Uppsala University. We also thank Francesca Ferrarini and Zeno Lippi for help with data processing. We are also grateful to the editor, Bryndís Brandsdóttir, and the reviewers for their constructive comments. The Generic Mapping Tool (Wessel et al., 2013) was used to produce some of the graphics. ÁGRIP Óvenjuleg þyrping jarðskjálfta nálægt sporði Sand- fellsjökuls austan i Kötlueldstöðinni hefur verið skoð- uð í þaula út frá skráningum þétts, tímabundins nets jarðskjálftamæla. Alls voru um 300 atburðir skráð- ir frá júlí 2011 til ágúst 2013, flestir í hrinu á milli 4. og 12. desember, 2011. Dreifðara varanlegt net Veðurstofu Íslands skráði og staðsetti fáeina þessara skjálfta en einnig öflugri hrinu í nóvember, 2010. Það er óljóst hvenær jarðskjálftavirkni hófst á þessum stað vegna breytilegrar næmni varanlega netsins sem teng- ist tímaþróun fjölda og þéttleika mælistöðva. Skjálft- arnir eru litlir (-0.5 < ML < 0.5) og veldisvísir stærð- ardreifingar þeirra (b gildi) er hár (1.6 ± 0.1). Þeir eru dæmigerðir eldfjallabrotskjálftar (VT=volcano- tectonic) þar sem tíðniinnihaldið er u.þ.b. 4–25 Hz og bæði P og S fasar eru skýrir. Skjálftarnir skiptast í tvo flokka, hvor um sig með snarlíkum bylgjuform- um, sem líklega svara til mismunandi brotlausna. Þeir eru staðsettir á um 3.5 km dýpi. Samkvæmt afstæð- um staðsetningum þyrpast þeir þétt saman í rými sem er um 400 m í þvermál. Nokkrir þeirra dreifast allt að 800 m undir miðju þyrpingarinnar. Afstæðu stað- setningarnar gefa óljóst í skyn línulega dreifingu med stefnu í NNA/SSV og 60 gráða halla. Rök eru færð fyrir því að þessir skjálftar geti hvorki tengst jökla- hreyfingum né dreifðu spennusviði. Líklegri skýring er að staðbundin uppspretta þrýstings, t.d. lítið rúm- mál kviku ofarlega í jarðskorpunni sé bein eða óbein orsök þeirra. REFERENCES Abercrombie, R. 1995. Earthquake source scaling relation- ships from -1 to 5 ML using seismograms recorded at 2.5-km depth. J. Geophys. Res. 100, 24,015–24,036. Aki, K. 1965. Maximum likelihood estimate of b in the formula log (N) = a – bM and its confidence limits. Bull. Earthq. Res. Inst. Tokyo Univ. 43, 237–239. Árnadóttir, T., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H. Björns- son, P. Einarsson and T. Sigurdsson 2009. Glacial rebound and plate spreading: Results from the first countrywide GPS observations in Iceland. Geophys. J. Int. 177 (2), 691–716. doi:10.1111/j.1365-246X.- 2008.04059.x. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 2000. Surface and bedrock topography of the Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Böðvarsson, R., S. Th. Rögnvaldsson, R. Slunga and E. Kjartansson 1999. The SIL data acquisition system – at present and beyond year 2000. Phys. Earth Planet. Int. 113(1-4), 89–101. Chouet, B. A. 1996. Long-period volcano seismicity: its source and use in eruption forecasting. Nature 380, 309–316. doi10.1038/380309a0. Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tecton- ism in Iceland. Tectonophysics 189(1-4), 261–279. doi:10.1016/0040-1951(91)90501-I. 14 JÖKULL No. 67, 2017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.