Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2018, Side 17

Skinfaxi - 01.02.2018, Side 17
 SKINFAXI 17 Mótið kallast á við breytta tíma „Það er frábært að sjá hvernig UMFÍ uppfyllir þarfir fólks sem er farið að stunda fjölbreytta hreyfingu í meiri mæli en áður. Landsmótið er með nýju sniði sem svarar kalli fólks og kallast á við breytta tíma. Það sem Lands- mótin hafa gert fyrir Sauðár- krók felst aðallega í mun betri aðstöðu og mannvirkjum til íþróttaiðkunar en áður. Mótin hafa bætt og styrkt aðstöðuna sem fyrir er. Alltaf hefur eitt- hvað bæst við og þá hafa skap- ast enn fleiri möguleikar fyrir heimamenn til að stunda íþrótt- ir,“ segir Þorvaldur Gröndal, frí- stundastjóri sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hann ætlar auðvitað sjálfur að taka þátt í mótinu eins og margir heimamenn í Skagafirði og sérstaklega á Sauðárkróki. Þ O R VA L D U R G R Ö N D A L : EXCEPTIONALLY PURE NATURALLY ALKALINE CARBON NEUTRAL NATURAL SPRING WATER FROM ICELAND DISCOVER MORE #IcelandicGlacial IcelandicGlacial.com „Mót eins og þetta hefur gríðarlega góð áhrif í sveitarfélaginu“

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.