Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.2018, Page 32

Skinfaxi - 01.02.2018, Page 32
32 SKINFAXI ERLENT SAMSTARF UMFÍ Í haust kemur út bæklingur á sex mismunandi tungumálum sem ætlaður er til upplýsingar um starfsemi íþrótta- og ungmenna- UMFÍ hefur undanfarið ár tekið þátt í verkefni á vegum ISCA – International Sport and Culture Association, sem eru alþjóð- leg samtök hinna ýmsu gras- rótarsamtaka á sviði íþrótta, HEIMASÍÐA MEÐ GÓÐUM RÁÐUM Á alþjóðlegum degi flóttafólks, 20. júní sl., var opnuð heima- síða samhliða verkefninu. Á síð- unni er að finna handbók með hagnýtum upplýsingum. Þar má finna góðar hugmyndir eða svo- kölluð tips and tricks frá sam- tökum og félögum víðs vegar í Evrópu sem hafa unnið með flóttafólki eða fólki af erlend- um uppruna með góðum ár- angri. Þá eru sögur af fólki af erlendum uppruna sem náð hef- ur góðum árangri í íþróttum í nýju landi. Einnig er að finna á síðunni stutt myndbönd. Eitt þeirra fjallar um hindranir og upplifun flóttafólks við komuna KOMDU OG VERTU MEÐ almenningsíþrótta og menn- ingar. Verkefnið, Integration of Refugees through Sport, fól í sér útgáfu á handbók sem hefur að geyma ýmsar hagnýtar upp- lýsingar um hindranir og lausnir fyrir íþróttafélög um það hvernig heppilegast sé að aðstoða fólk af erlendum upp- runa til þess að aðlagast nýju samfélagi með þátttöku í gegn- um íþróttir. félaga fyrir foreldra barna og ungmenna af erlendum uppruna hér á landi. UMFÍ hefur leitt verk- efnið í samvinnu við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ). Sambandsaðilar UMFÍ eiga von á nánari kynn- ingu á efninu og upplýsingum um það í ágúst nk. til nýs lands. Annað myndband gefur góð ráð um hvernig heppilegast sé að fara af stað með verkefni sem hefur það markmið að hjálpa flóttafólki í gegnum þátttöku í íþróttum. Þriðja myndbandið fjallar síð- an um hlutverk og ábyrgð ráða- manna tengt þessum málaflokki. Seinna á þessu ári er væntan- legt inn á síðuna stutt rafrænt námskeið með mismunandi við- fangsefnum um hvernig heppi- legast sé að fara af stað með verkefni í þessum anda. Slóðin á síðuna er www.irts.isca.org. Myllumerki verkefnisins er #PlayTogether

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.