Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Síða 46

Muninn - 01.04.2021, Síða 46
Hvers vegna ákvaðstu að fara í skiptinám? Þetta var svolítil skyndiákvörðun. Ég ákvað að fara í skiptinám afþví mér finnst mjög gaman að ferðast og langaði að prófa eitthvað nýtt. Ég hef reyndar búið í útlöndum áður svo ég vissi hvað það var skemmtilegt og langaði að upplifa það aftur. Hvernig var ferlið að komast út? Ég fór út á vegum Rótarý-samtakanna, sem er ólíkt öðrum sambærilegum samtökum á þann hátt að það kom einnig skiptinemi heim til mín á meðan ég var úti. Á meðan ég var í Brasilíu fór t.d. dóttir host-fjölskyldunnar minnar til Bandaríkjanna í skiptinám. Ég sótti um skiptinámið í desember 2018 og fór síðan út í ágúst árið eftir. Undirbúningurinn var í rauninni ekki mikill en ég fundaði þó reglulega með Rótarý með öðrum skiptinemum. MARGRÉT EMBLA Í BRASILÍU Margrét Embla Reynisdóttir er í 2. bekk en í ágúst 2019 hélt hún í skiptinám til Araçatuba í Brasilíu. Þó svo að kórónuveirufaraldurinn hafi sett mark sitt á dvöl hennar tókst henni að skapa góðar minningar á þeim tíma sem hún dvaldi þar. Varstu eini skiptineminn á þessu svæði? Ég bjó í borginni Araçatuba í São Paulo fylki í Brasilíu. Við vorum átta skiptinemar þar í heildina en fjórar í skólanum sem ég gekk í. Við vorum fjölbreyttur hópur og komum frá mismunandi löndum, t.d. Taívan og Hollandi. Við urðum öll góðir vinir sem ég er mjög þakklát fyrir. „„ÞAÐ KOM EINNIG SKIPTINEMI HEIM TIL MÍN Á MEÐAN ÉG VAR ÚTI. Á MEÐAN ÉG VAR Í BRASILÍU FÓR T.D. DÓTTIR HOST- FJÖLSKYLDUNNAR MINNAR TIL BANDARÍKJANNA Í SKIPTINÁM.“ 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.