Mosfellingur - 09.02.2023, Blaðsíða 13
-
Vetrarfrí
Fimmtudagur 16. febrúar
Bókasafnið
13:00 – 14:00 Bókabingó í fjölnotasal safnsins.
LágafeLLsLaug
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna
11:00 – 16:00 Wipeout-braut í innilaug
18:00 – 19:00 Zumba fyrir káta krakka með
mömmu og pabba - útilaug
19:00 – 20:00 Yoga – innilaug
20:00 – 21:00 Flot fyrir alla – innilaug
21:00 – 22:00 Ilmsauna
Íþróttamiðstöðin Varmá
11:00 – 14:00 Borðtenniskennsla – salur 3
11:00 – 14:00 Skákkennsla – salur 3
10:00 – 14:00 Taekwondo æfingar (uppl. á Sportabler)
10:00 – 14:00 Fimleikafjör (uppl. á Sportabler)
10:00 – 10:45 Fimleikafjör fyrir 1.-3. bekk
11:00 – 11:45 Fimleikafjör fyrir 1.-3. bekk
12:00 – 12:45 Fimleikafjör fyrir 4. bekk og eldri
13:00 – 13:45 Fimleikafjör fyrir 4. bekk og eldri
10:00 – 11:00 Körfuboltafjör 8.-9. fl. kvk.
11:00 – 12:00 Körfuboltafjör 7.-8.-9. fl. kk.
12:00 – 13:00 Körfuboltafjör 5.-6. bekkur kk.
13:00 – 14:00 Körfuboltafjör 1.-2. bekkur kk. og kvk.
14:00 – 15:00 Körfuboltafjör 3.-4. bekkur kk. og kvk.
10:00 – 12:00 Handboltaþrautir 1.-6. bekkur
12:00 – 13:30 Handboltaæfing fyrir 7.-8. bekk
13:30 – 15:00 Handboltaæfing fyrir 9.-10. bekk
HestamannaféLagið Hörður
11:00 – 13:00 Teymt undir börnum, klapp og kynning
goLfkLúBBur mosfeLLsBæjar
13:00 – 15:00 Golfleikir fyrir 10 ára og yngri
Allur búnaður á staðnum, kylfur og kúlur
Föstudagur 17. febrúar
Bókasafnið
12:00 – 14:00 Grímusmiðja - Búnar til skemmtilegar
grímur fyrir öskudaginn. Allur efniviður til
taks fyrir áhugasama föndrara.
LágafeLLsLaug
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna
13:00 – 15:00 Félagsmiðstöðin Ból
- sundlaugarpartý fyrir 5.-7. bekk
Tónlist / Wipeout-braut / Ís eftir sund
20:00 – 21:30 Félagsmiðstöðin Ból
- sundlaugarpartý fyrir 8.-10. bekk
Tónlist / Körfubolti
Íþróttamiðstöðin Varmá
11:00 – 14:00 Borðtenniskennsla – salur 3
11:00 – 14:00 Skákkennsla – salur 3
10:00 – 14:00 Opnar Taekwondo æfingar fyrir alla
10:00 – 14:00 Fimleikafjör, frekari upplýsingar
og skráning á sportabler
10:00 – 10:45 Fimleikafjör fyrir 1.-3. bekk
11:00 – 11:45 Fimleikafjör fyrir 1.-3. bekk
12:00 – 12:45 Fimleikafjör fyrir 4. bekk og eldri
13:00 – 13:45 Fimleikafjör fyrir 4. bekk og eldri
10:00 – 12:00 Handboltaþrautir fyrir 1.-6. bekk
12:00 – 13:30 Léttar handboltaæfingar fyrir 7.-8. bekk
13:30 – 15:00 Léttar handboltaæfingar fyrir 9.-10. bekk
18:00 – 21:30 Heitir dagar í Varmárlaug hefjast
HestamannaféLagið Hörður
11:00 – 13:00 Teymt undir börnum, klapp og kynning
goLfkLúBBur mosfeLLsBæjar
13:00 – 15:00 Golfleikir fyrir 11-16 ára
Allur búnaður á staðnum, kylfur og kúlur
Fjölbreytt dagskrá fyrir alla
fjölskylduna 16.-19. febrúar
Laugardagur 18. febrúar
LágafeLLsLaug
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna
12:00 – 16:00 Wipeout-braut
17:00 – 19:00 Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug
Leikhópurinn Lotta og Blaðrarinn
DJ Baldur, Krakka-Zumba og Sirkusleikir
Pylsa og safi 400 kr.
VarmárLaug
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna
Heitir dagar í Varmá
15:00 – 16:00 Flot – slökun í vatni
16:00 – 17:00 Ilmsauna
goLfkLúBBur mosfeLLsBæjar
10:00 – 12:00 Fjölskyldugolf - Allur búnaður á staðnum
skátaféLagið og BjörgunarsVeitin
14:00 Fjölskylduganga á Úlfarsfell
Lagt af stað frá bílastæði við Skarhólamýri
Sunnudagur 19. febrúar
LágafeLLsLaug
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna
Íþróttamiðstöðin Varmá
10:30 – 13:00 Fjölskyldutími
Hoppukastalar, borðtennis og fjör
Ýmislegt skemmtilegt í boði
í Mosfellsbæ