Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Blaðsíða 29

Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Blaðsíða 29
EDINBORGARVERSLUN íbúðarhús Ásgeirs Sigurðs- sonar í Suðurgötu 12 er reist var árið 1901. Þótti þá eitt hið fegursta í hænum. uninni, Stefán Gunnarsson, síðar skókaupmaður, fyrir skóverslun- inni, klæðskerarnir Guðmundur Bjarnason og Guðmundur Fjeldsted fyrir klæðskeraverkstæðinu, Egill Guttormsson, síðar stórkaupmaður fyrir glervörudeildinni, Sigurbjörn Þorkelsson, síðar kaupmaður í Vísi, fyrir pakkhúsinu en á skrifstofunni voru meðal annarra þeir Olafur Johnson, Ludvig Kaaber og Arent Claessen, sem allir urðu eigendur O. Johnson & Kaaber. Edinborgar- verslun var því eins konar versl- unarskóli fyrir verðandi kaupmenn í Reykjavík. FYRSTU PENINGAKASSARNIR Edinborg kom með margs konar nýjungar í verslunarlífið í Reykja- vík. Ein af þeim var að fá lærðan útstillingarmann, svokallaðan "window dresser", frá útlöndum til að stilla varningi út í glugga á listrænan hátt en fyrir þann tíma hafði öllu oftast verið hrúgað saman í einn hrærigraut í búðar- gluggunum. Þá var fengin á skrif- stofu verslunarinnar fyrsti hraðrit- arinn sem starfaði hér á landi, skosk stúlka að nafni Miss Mclntyre. Ein af nýjungunum voru peningakassar sem settir voru niður í hið nýja verslunarhús sem tekið var í notkun árið 1905. í frétt um vígslu hússins í blaðinu Fjall- konunni stóð: "Mesta nýlundan sem þar verður fyrir augum viðskiptamanna er 077/ / • • cor. á.)/'////.) t/k/ 'm d wd/máúcmœk Sínjóníufiljómvdt íslands, ‘J-íásfóíafnói v/Jfa^atorg, sími 562 2255

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.