Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Blaðsíða 36

Verzlunartíðindi - 01.02.1995, Blaðsíða 36
HÓNNUN. MAGNÚS PÓR - LJÓSMYNDIR: GEIRI & ÍMYND HILDUR PETERSEN framkvæmdastjóri Hans Petersen hf. m Vegna starfs síns í stóru fyrirtæki þarf Hildur Petersen oft aö fara utan. Góð viöskipta- sambönd erlendis eru fyrirtæki Hildar mikilvæg og þvl áríðandi aö rækta þau af GÓÐA MYND AF ÍSLANDI!" trausta mynd af fsíandi. ,ÉG VIL DRAGA UPP í íslenskum markaöi er aö finna margt af því besta sem býöst af íslenskum vörum. Nefna má úrval matvöru, ullarvöru og listmuni af ýmsu tagi og síðast en ekki síst fjölmargar fallegar landkynningarbækur, prýddar mynd- um eftir okkar færustu Ijósmyndara. íslenskur markaöur er alltaf inni í myndinni hjá Hildi Petersen þegar hún fer utan, því þar fæst einmitt það sem er við hæfi hverju sinni. Gjafir sem skapa grunn aö góðum samningi. ISLENSKUR MARKAÐUR Flugstöð Leifs Eiríkssonar viö Keflavíkurflugvöll S. 92-50450 ? na mðu»

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.