Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 3

Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 3
BOKASAFNIÐ 24. árgangur 2000 Efni blaðsins Þórbergur Þórðarson: Bréf ti! Erlends í Unuhúsí ■ 2 Kristín Bragadóttir: Tréskurðarmyndír til bókaskreytinga ■ 6 Kristín Indríðadóttír: „Einstakt tækifæri fyrir drífandi og metnaðarfullan einstakling" ■ 12 Sólveig Þorsteinsdóttir: Nám og framhaldsnám í bókasafns- og upiplýsingafræðunn ■ 19 Sigrún Klara Hannesdóttir: Bókavarðamenntun á Norður- löndum ■ 23 Hrafnhildur Hreinsdóttir: Þekkingarstjómun og breytt starfsumhverfi bókasafnsfræðinga ■ 31 Kristín Ósk Hlynsdóttir, Linda Erlendsdóttir og Svava H. Friðgeirsdóttir: MA-nám í Bretlandi ■ 35 Guðrún Pálsdóttir: Innan seilingar ■ 38 Laurel A. Clyde og Jane E. Klobas: Lært á Internetið ■ 46 Þórdís T. Þórarinsdóttir: Sameining bókavarðafélaga á íslandi -54 Lög Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða ■ 60 Stofnfélagar Upplýsingar ■ 63 Vfirlýsing IFLA um bókasöfn og vitsmunalegt frelsi ■ 67 Þórdís T, Þórarinsdóttir: íslenskar fræðibækur ársins 1998 • 68 Minnisstæð bók árið 2000 ■ 70 Höfundar efnis ■ 73 Afgreiðslutími safna í mars 2000 • 74 Mynd á t<ápu: Rússneska skáldið Marfna Tsvetajeva árið 1914 Frá ritstjóra Um þessar mundir rikir nokkur óvissa um framtíð Bókasafnsins. Síðastliðið vor sagði undirrituð starfi sínu sem ritstjóri lausu og var þá strax hafin leit að nýjum ritstjóra. Leitað var til ótal félaga í Bókavarðafélagi fslands og Félagi bókasafnsfræðinga í því skyni en sú leit bar engan árangur, Það var komið haust þegar ég svo sannþykkti að ritstýra einu blaði í viðbót. Hófst því undirbúningur þessa heftis tiltölulega seint en ef vel á að vera þarf að leggja línurnar strax að vori. Nú þegar 24. árgangur blaðsins er að fara í prentun er ástandið enn óbreytt. Ritstjóri næsta heftis er ófundinn. Ef til vill heldur þú. lesandi góður, því á síðasta hefti þessa blaðs en það hefur nú komið út í hartnær aldarfjórð- ung. Ekki eru þó öll tíðindi af bókavörðum váleg. Stofnað var nýtt félag bókavarða í nóvember síðastliðnum. Hlaut það nafnið Upplýsing og er gerð grein fyrir stofnun þess í þessu blaði. í þessu hefti var ætlun ritnefndar að fjalla um menntun bókavarða og bókasafnsfræðinga, skoða stöðuna hér heima og í nágrannalöndunum, velta fyrir sér nýjum kröfum og skyld- um, hugleiða breyttan starfsvettvang og hvert við stefnum á nýju árþúsundi. Því miður náðist ekki að Ijúka grein um stöðu mála á íslandi í tæka tíð og næst því ekki nógu heilleg mynd af stöðunni. Um þessi mál er þó fjallað frá ýmsum hliðum, Þema myndefnis er fólk við lestur, Ég vil þakka höfundum, ritnefndinni og öðrum sem hafa að- stoðað við útgáfu blaðsins undanfarin fjögur ár. Þetta hefur verið ánægjulegur tími en allt tekur enda um siðir. Áslaug Agnarsdóttir Útgefandi/Publisher: Ritnefnd/Editorial board: Upplýsing. Félag bókasafns- og Áslaug Agnarsdóttir, ritstjóri/editor upplýsingafræða Sólveig Haraldsdóttir, ritari Information. The Association of Library Hadda Þorsteinsdóttir, gjaldkeri and Information Science Hildur Gunnlaugsdóttir, prófarkalesari Kristín Ósk Hlynsdóttir, umsjón með netútgáfu Heimilisfang/Address: Auglýsingar: Hænir sf., Ármúla 36 Bókasafnið, Sími: 533 1850, bréfsími 533 1855 c/o Áslaug Agnarsdóttir Prentun: Steindórsprent-Gutenberg Landsbókasafn Islands - Letur: Garamond 10 p á 13 p fæti Háskólabókasafn ISSN 0257-6775 Arngrímsgötu 3 Bókasafnið hefur frá árinu 1989 verið 107 Reykjavík lyklað í Library & Information Science Abstracts (LISA). Eldri blöð fást hjá: http://www.bokasafnid.is Þjónustumiðstöð bókasafna ritnefnd@bokasafnid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.