Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 4

Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 4
Þórbergur Þórðarson Bréf til Erlends í Unuhúsi KVoss, 9. des., 1925, æri vinur! Þegar þíð voruð að kveðja míg við hafnar- 1 bakkann, var eg haldínn af ógurlegri hrygð og sárum kvíða. Eg óttaðist, að eg mundi nú kannski deyja í þessari utanvist minni og aldrei sjá ykkur framar, Það fanst mér hroðaleg tílhugsun, En skap mítt breyttist alt í eínu, er eg var kominn út á hinn salta sæ, Þá varð eg skyndílega gagntekinn af einhverri voldugri alheimslyfting, Nú fanst mér gervallur heimurinn vera ætt- land mitt og allir menn í öllum löndum vera bræður mínir og systur, Þetta gerðíst í glaða- tunglsljósi frammi undan Kjalar- nesinu. Það var hátíðlegt augnablik. í einu andartaki þurkaðist af mér öll mín smá- borgaralega átthagavitleysa, og eg stóð ástríðulaus og forklár- aður í Ijósi alheims víðáttunnar, Eg settist inn í Reykingarsal og tók að skrifa esperantistiskt orðasafn. Þegar við vorum fram undan Reykjanesinu, þar sem sjó- menn kalla Húll, brá eg mér snöggvast út á þilfarið og rendi augum mínum í síðasta sinn yfir svartasta og Ijótasta blettinn á landinu, Að þvf búnu rölti eg niður ( klefa minn og háttaði í undirkoju, í yfirkojunni lá sá, sem eg kalla félaga minn. Það er Önfirðingur, Rósinkranzson, en skírnarnafn hans hefir mér ekki enn þá tekist að muna. Herra Rósinkranzson er ágætur piltur og töluvert gefinn fyrir smátildragelser t.d. leikfimi, uppbyggi- Unuhús, Þórbergur fyrir miðju. (Landsbókasafn). lega heilsufræði og nöfn á trjám, enda er ferð hans heitið á lýðskóla í Terna í Svíþjóð. Það kalla eg að fara f þernu. Þegar eg var háttaður, ultu upp í vitund mína þrjár siglingar, sem eg hefi siglt í gegnum Húllið, Þessar endurminningar lömdu mig innan með svo hamrömmum skáldlegum fftons- krafti, að eg varð andvaka langt fram eftir nóttu. í raun og veru varð þetta háspentur skáld- skapur, sem eg á rétt að eins eftir að klessa á pappír. Kl. 8 um morguninn vakna f höfninni í Vestmannaeyjum og heyri mannamál í klefanum. Þar er þá kominn ungur maður úr eyjunum og er að tala við félaga minn um Eldvígsluna,1 Hann sagði að hún hefði verið lesin með svo viltri áfergju um þverar og endilangar eyjarnar, að stafirnir hefðu verið horfnir af blaðinu. Þetta þótti mér vænt um að heyra. En svo mikið hóf kunni eg þó á aðdáun minni, að eg lézt sofa og ekkert heyra. Kl. 10. fórum við félagarnir í land. Eg labbaði einn míns liðs suður á eyjuna og rifjaði upp fyrir mór söguna af Tyrkjaráninu, æfiþátt Jóns píslamotts og ástaræfintýri, sem Kristín Guð- mundsdóttir átti þarna forðum daga f lautum og holum. Þetta var alt og sumt, sem eg vissi um eyjarnar. Inn í þetta ófst ógurleg heilsuleysisaðkenning og ótti við brjósthimnubólgu og krabbamein, samfara hægða- teppu og uppstoppelsi, Eg reyndi að hægja mér undir barði einu, en það bar engan árangur, Þá sneri eg situationinni upp í andlega hugleiðingu, sem eg hélt út í 8 mínútur. 2 Bókasafnið24. árg. 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.