Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 24

Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 24
grunna, heimasíðugerð, innranet, ytranet, „extranet", útgáfu- mál, gagnastýringu, kennslu (fjarkennslu, staðarnám) og skráningu lýsigagna. Allar þessar deildir eru til staðar í Háskóla íslands og gæti því slík samþætting átt sér stað þar eða þá samþætting milli annarra háskóla á landinu eða jafnvel erlendra háskóla. Ef til vill þarf að finna nýtt starfsheiti fýrir þá sem útskrifast eftir slíkt nám. Æskilegt væri að kenna slíkt nám á masterstigi og gæti það hentað nemum með margvíslegan bakgrunn í námi, f tengslum við námið þyrfti að byggja upp öfluga sí- menntun. Þar gætu nemar sem hafa lokið námi bætt við þekkingu sína og mætt þannig síbreytilegum starfskröfum. Hindranir Helstu hindranir eru þær fjárveitingar sem ætlaðar eru til bókasafns- og upplýsingafræðinnar. Reglur um fjárveitingar til háskóla skv. 20. gr. laga nr. 136/1997 öðluðust gildi 1.1. 2000, Samningur var gerður víð menntamálaráðuneytið og Háskóla ísiands sem er stefnumótandi fyrir aðra háskóla landsins. Samkvæmt reiknilíkani ráðuneytisins er bókasafns- og upplýsingafræði mjög lágt metin til fjárveitinga. Forsendur líkansins byggjast á bví að kennsla fari fram í fyrirlestrum en hvorki er gert ráð fýrir verklegum dæmatímum 'né húsnæði með tölvum fyrir hvern nema. Ljóst er að bessar forsendur standa í vegí fyrir frekari þróun bókasafns- og upplýsinga- fræðinnar. Heimildir 1. Reglur um fjárveitingar til háskóla skv. 20. gr. laga nr. 136/1997 Oðluðust gildi 1.1, 2000. Skoðað 7, febrúar 2000 á Veraldarvefnum: (http://www.althingi.ls/lagas/nuna/ 1997136.html) 2. St, Clair, Gloriana. Changes in the Educational Landscape — 1000 to 3000. Fyrirlestur fiuttur á Nordiskt Forum för forskningsbibliotekschefer, Personal och kompetens i kunskapssamhállet. Holmenkollen Park Hotel Rica, Oslo, 18-19 október 1999. 3. Uníversity of Míchígan, The School of Information. The MSI in Information Economics, Management and Poiicy (IEMP). Skoðað 7, febrúar 2000 á Veraldarvefnum: (http://www.si.umich.edu/academics/iemp/) Þióðskjalasafn íslands Laugavegi 162- 105 Reykjavík Lestrarsalurinn er opinn kl. 10-18 mánudaga kl. 10-20 þriðjudaga kl. 10-18 miðvikudaga-föstudaga Summary Some thoughts on undergraduate and graduate library and information science education The author díscusses changes ín the field of library and information science education which have been taking place p all over the world, the most important of which are due to recent technological advances and the impact of the World Wide Web. Librarians are now taking on new jobs which were unknown ten years ago, such as metadata cataloging, : electronic library management and electronic publishing. To j meet the demands of the market research must be done on which kind of information education is needed in lceland. The ! author names examples of possible new courses, e,g. database searching, copyright issues, electronic marketing ; and information management. In order to be able to teach such courses university departments will have to cooperate : with other universities, both in lceland and abroad. The author urges library and information science to merge more with other subjects such as computer science, law and economics. She ends by warning that further developments ! will be severely hindered without sufficient government funding . Á.A. ,HAND BOKBAND Ársæll Þ. Árnason bókbindari Hjarðarhaga 24 • 107 Reykjavík sími /fax: 551 2691 22 Bókasafnið 24. árg. 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.