Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 33

Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 33
Hrafnhildur Hreinsdóttir Þekkingarstjórnun og breytt starfsumhverfi bókasafnsfræðinga Vangaveltur byggðar á fyrirlestri frá málþingi FB og FBR 10. nóv. 1999 Greinin miðast að mestu við starfsumhverfi bóka- safnsfræðinga á sórfræðisöfnum þó reynt sé að Ifta á efnið með tilliti til starfa bókasafns- og upplýsingafræðinga almennt. En til þess að átta okkur betur á því hvar við erum stödd er rétt að fara gróflega yfir hvert hlutverk okkar hefur verið. í stuttu máli má segja að starfsvettvangur okkar hafi verið inni (í bókstaflegum skilningi) á bókasöfnum af öllum stærðum og gerðum. Við höfum stjórnað söfnum með það að leiðarljósi að afla gagna, skrá, raða, gera aðgengileg, miðla til notenda og varðveita gögn og upplýsingar til framtíðar. Bókasöfn hafa verið áþreifanleg eins og við þekkjum þau, þyggingar með hillum sem geyma bækur eða tímarit og nú á síðari tímum önnur ný- legri gögn eins og myndbönd, geisladiska og fleira af slíku tagi. Bókaverðir líkt og baðverðir Við höfum komið okkur upp starfsheitum sem lýsa þessari starfsemi. I íslenskri starfaflokkun frá Hagstofunni má sjá eftir- farandi starfsheiti: (http://www.hagstofa.is) • bókasafnsfræðingur • bókavörður • almenningsbókavörður • skólabókavörður • skólasafnskennari • og að lokum „bókasafnsvörður", heiti sem okkur er að vonum afar illa við. Þá höfum við einnig haslað okkur völl á öðrum starfsvettvangi, skyldum þó, það er að sinna skjalastjórn, sjá um myndasöfn, tónlistarsöfn og fleira. Þar þekkjum við starfsheiti eins og: • skjalavörður • skjalastjórnandi? • filmuvörður Það sem fyrst vekur athygli þegar litið er yfir flóru starfsheit- anna er endingin „vörður” sem vísar til varðveisluhlutverks safnanna. En líklegt er að margir notendur skilji varðarheitið þannig að hlutverk okkar sé að gæta bóka (fyrir notendum?) líkt og baðverðir gæta þess að menn þvoi sér, Væri eflaust gaman og fróðlegt að skoða þetta betur (sögulegu samhengi og verðugt verkefni fyrir einhvern nemann með sögulegan áhuga. Annars vegar vekur þetta varðarheiti spurningar um aðra þætti sem starf okkar varðar, það er miðlunarhlutverkið. Höfum við kannski lagt ofuráherslu á varðveisluhugtakið á kostnað miðlunarhlutverksins eða þjónustuhlutverksins? Starfsþróun Bókasafnsfræðingar hafa verið að vakna til umhugsunar um önnur hlutverk síðustu ár. Til marks um það er breytingin á starfsheitinu bókasafnsfræðingur ( heitið bókasafns- og upplýsingafræðingur. Starfsheiti eru oft tengd möguleikum til þróunar (starfi og þar með launakjörum. Þv( er ekki úr vegi að skoða þau mál ofurlítið Staðreyndin er sú að bókasafns- og upplýsingafræðingar hafa litla möguleika til þróunar í starfi hér á landi. Skólabóka- vörður er yfirleitt einn að starfi og verður að sinna öllum verk- efnum sjálfur. Hann á ekki möguleika á að hækka í tign - að minnsta kosti ekki eins og málum er háttað hér á landi. Framhaldsskólasöfnin bjóða upp á örlítið meiri möguleika og sérhæfingu þar sem fleiri eru að störfum. Þeir sem vinna á almenningsbókasöfnum geta, í það minnsta á stærri söfnunum, sérhæft sig, til dæmis í skráningu eða upplýsingaleit eða öðrum sérsviðum safnanna. Þeir geta vaxið í starfi sem deildarstjórar, útibússtjórar og yfirbókaverðir safnanna. Þetta gildir að miklu leyti um bókasafns- og upp- lýsingafræðinga á háskólasöfnum. Á einmenningssöfnunum er ekkert slíkt til staðar. Á sérfræðisöfnum er sama sagan þar Bókasafnið 24. árg, 2000 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.