Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 42

Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 42
Erl. tímarit 2. mynd. Tilvitnanir í erlendar heimildir 1994—95 og staðsetning þeirra. Skýrslur voru vinsæl- ustu íslensku heimíldírnar (46%). Skiptíng var þó nokkuð mismunandí eftir stofnunum og vítnuðu sérfræðingar Rf og OS mun oftar en aðrlr í þær. Sérfræðingar OS vitnuðu einníg mun meíra í inn- lendar heimíldír heldur en aðrir höfundar. 2.2.2 Aðgengi heimildanna Söfnin áttu samtals 71% allra heimildanna, 64,5% af erlendum heimildum og 83% ínnlendra heímílda. Á Sjávarútvegsbókasafninu (Fis) voru tíl 82,2% þeirra rita sem sérfræðingar Hafró vitnuðu til og vísíndamennirnir á Rf gátu gengíð að 62,9% heimilda sinna á sama safni. Á safni RALA fundust 56,8% tílvitnaðra heimilda, á safni OS 76,9% og á Nst 66,2%. Tilvitnanir í er- lendar heimildir og stað- setning þeirra er sýnd á 2. mynd. Á bókasafni RALA fund- ust aðeíns 43,8% af til- vitnuðum erlendum heím- ildum en 83,1% erlendra heímilda sérfræðinga Hafró voru á Sjávarútvegsbókasafninu. Athyglisvert er að hlutfallslega mun færrí af erlendu heím- ildunum sem sérfræðíngar Rf vítnuðu til voru á því sama safní eða 57,7%. Á bókasafni OS fundust 62,5% erlendu heímild- anna og á Nst 58,1 % eða svípað og á Rf. Mun hærra hlutfall af íslensku heimíldunum, sem vitnað var tíl, fannst á söfn- unum eða frá 79,2% (Hafró) upp (87,1% (RALA), Skoðað var í hversu mörg rit var vitnað á stofnununum fímm ef fínna mættí skýríngu á því hve misjafnlega söfnin komu út varðandí aðgengi að heímildunum, Erlend tímarit voru bæði faglega og fjárhagslega míkilvægustu heimildírnar og verður Erl. bækur Erl. skýrslur Erl. ráöstef. □ RALA OS ® Nst œHafro «Rf 1. mynd. Tilvitnanir í erlend rit árin 1994 og 1995. OS Nst Hafró □ Erl. heimildir ■Til á bókas. Tilv. ■ eri. tímarit RALÁ 'OS;;T ',' ;Nst: Hafró ' : Rf (■ Fjöldi tilvitnana 543 305 375 796 398 Til á safni 236 (44) 213 (70) 241 (64) 639 (80) 234 (59) Til í öðrum ísl. söfnum 98 (18) 39(13) 28(8) 45 (6) 50(13) Til í NOSP 196 (36) 45 (15) 79 (21) 94 (12) 103 (26) Fundust ekki í NOSP 13(2) 8(3) 27 (7) 18(3) 11 (3) Heildarfjöldi tímarita 243 92 174 179 155 Tl á safni 66 (27) 37 (40) 91 (52) 97 (54) 65 (42) Til (öðrum isl. söfnum 55 25 18 25 24 Til (NOSP 123 25 56 56 67 Fundu; ,t ekki (NOSP 12 8 17 13 9 2, tafla. Tilvitnanir í erlend tímarit 1994-95.. (Prósentu'tölur eru í sviga.) því fjallað eingöngu um þau hér en áhugasömum bent á MA-ritgerðína sem er mun sundurgreindari og ítarlegri. 2.2.3 Erlend tímarit Alls var vitnað 2417 sinnum í 843 erlend tfmarit og voru þau flokkuð eftir fjölda tilvitn- ana í hvert þeirra. Yfirlit um það og staðsetningu heimilda má sjá í 2. töflu. Athuga ber að sama tímaritið getur veríð talið oftar en einu sinni. Er það (þeim tilvikum þegar vitn- að var í tímarit sem ekki var tíl heilt á viðkomandí safni. Oft voru yngri árgangar til á söfnunum en þeir eldri í NOSP. Eins og sést á töflunni vítn- uðu sérfræðingar RALA í langflest tímarit og skýrir það að nokkru þann mun sem var milli safna á að- gengi að erlendum heimíld- um. En skýríngin fólst einníg í því hversu oft var vitnað í vínsælustu tímaritin. í Ijós kom mikill munur milli stofn- ana á því. Sérfræðíngar OS vitnuðu I fæst tímarit og þríðjungur tilvítnana var í að- eíns fjögur tímarit. Þriðjungur tílvitnana sérfræðinga Hafró var ( sjö tímarit, á Rf voru þau níu, fjórtán á Nst en átján á RALA. Skýrir þessi skipting, ásamt fjölda tímarítanna sem vítnað var í, að miklu leyti þann mun sem var á aðgengi að heimildum á söfnunum, Regar fjöldí tilvitnaðra tfmarita var borinn saman við þann fjölda sem keyptur var á bókasöfn stofnananna og/eða barst þangað reglulega sást að sérfræðíngarnir vitnuðu í um það bil helmíng keyptra ríta á þessu tveggja ára tímabili sem skoðað var, Lftill munur var milli safna hvað þetta varðar, Starfsemín innan safnanna var svipuð og fjárhæðir sem varið var til ritakaupa voru það einnig sé miðað við upphæð á hvern sérfræðing, Þó skar bókasafn OS sig úr með mun 40 Bókasafnið 24. árg. 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.