Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 56

Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 56
Þórdís T. Þórarinsdóttir Sameining bókavarðafélaga á íslandi Stofnfundur sameínaðs félags bókavarða og bóka- safns- og upplýsingafræðinga var haldinn í Nor- ræna húsinu þann 26. nóvember 1999. Undir- búningur að sameiningunni stóð alls í um tvö ár. Eftirfarandi félög sameinuðust í eitt fagfélag bókavarða og bókasafns- og upplýsingafræðinga: Félag bókasafnsfræðinga (FB) og Bóka- varðafélag íslands (BVFÍ) ásamt aðildarfélögum (Félagi um al- menningsbókasöfn og skólasöfn (FAS) og Félagi rannsóknar- bókavarða (FBR)). Á fundinum voru meðal annars samþykkt lög fyrir félagið, því valið nafn og kosjn stjórn. Nýja félagið, sem hlaut nafnið Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafræða, tók svo formlega til starfa þann 1. janúar 2000. Aðdragandi sameiningar bókavarðafélaganna Sameiningarmál bókavarðafélaga höfðu um alllangt skeið verið rædd óformlega í röðum félagsmanna og sitt sýnst hverjum. ( janúar 1997 barst stjórnum Bókavarðafélags íslands og Félags bókasafnsfræðinga bréf sem þau Sigrún Magnúsdóttir og Hólmkell Hreinsson, bæði starfandi bókaverðir á Akureyri, skrifuðu, dags. 9. febrúar sama ár (Fregnir 2, tbl., 22. árg. 1997, bls. 23-24). í bréfinu er fjallað um félagsmál bóka- varðastéttarinnar og stjórnirnar hvattar til að vinna að fram- gangi þeirra. í framhaldi af þessu erindi var samþykkt á stjórnarfundi hjá BVFÍ að leggja það til við stjórn FB að stofna samstarfsnefnd félaganna þar sem fjallað væri um kosti og galla sameiningar og/eða samstarfs þeirra og jafnframt kannað hvernig standa mætti að sameiningu félaganna ef það þætti fýsilegur kostur. Segja má að réttum tveimur árum fyrir stofnfund nýja félags- ins, eða þann 26. nóvember 1997, hafi sameiningarboltanum fyrir alvöru verið velt af stað þegar stjórnir Bókavarðafélags íslands og Félags bókasafnsfræðínga skipuðu. í samræmi við ofangreint erindi, vinnuhóp sem ætlað var að skoða nánar samvinnu eða jafnvel sameiningu félaganna. j apríl 1998 skil- aði vinnuhópurinn svo ítarlegri álitsgerð um málið, Greinargerð um sameiningu Bókavarðafélags Islands og Félags bóka- safnsfræðinga, sem hann kynnti fýrir stjórnum félaganna. Þar er sameining félaganna talin fýsilegur kostur og beinlínis mælt með henni. f þessum vinnuhópi voru eftirfarandi aðilar: Margrét I. Ásgeirsdóttir (FB) Gunnhildur Manfreðsdóttir (FB) Ragna Guðmundsdóttir (BVFÍ) Hrafnhildur Þorgeirsdóttir (BVFÍ) í álitsgerðinni er eftirfarandi tillögum að skipulagi fyrir nýtt félag raðað í forgangsröð: a Fag- og kjarafélag. BVFÍ, FB og Kjaradeild FB sam- einast í eitt félag. b) Fagfélag og kjarafélag aðskilið með „óbein" tengsl. FB bg BVFÍ sameinast í eitt fagfélag en kjaradeildin yrði sjálfstæð og með eigin stjórn. c) Fagfélag og kjarafólag hafa engin tengsl. FB og BVFÍ sameinast í eitt félag en fagfélagið og kjarafélagið starfa sjálfstætt og deila hvorki með sér húsnæði né starfsmanni. Kostir og gallar hverrar leiðar fyrir sig eru raktir. Segja má að endanleg niðurstaða við sameininguna hafi verið leið c) hér að ofan. Það helgaðist meðal annars af því að fljótlega var Ijóst að sameining við Kjaradeild FB kom ekki til greina á þessu stigi málsins þar sem Kjaradeildin hafði hug á að kljúfa sig alveg frá FB:og ganga til samstarfs við nokkur önnur félög innan Bandalags háskólamanna og stofna þjónustuneiningu með þeim sem hefur gengið eftir, Þann 8, apríl 1999 var svo stofnað Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga (SBU), Það sem einnig mælti á móti þvf að Kjaradeild FB sameinaðist hinum félögunum var að af 250 félögum í Félagi bókasafnsfræðinga voru aðeins um 100 í Kjaradeildinni. Margrét Ásgeirsdóttir flutti svo erindi um sameiningarmál bókavarðafélaga á 74. Landsfundi BVFÍ í Munaðarnesi ( sept. 1998 þar sem hún kynnti efni skýrslunnar, Á Landsfundinum komu fram sterkar raddir sem hnigu ( átt til sameiningar bóka- varðafélaganna. Sigurður Jón Ólafsson rakti helstu niðurstöð- ur þessarar skýrslu í Fregnum, fréttabréfi fólaganna (2. tbl., 23. árg. 1998, bls. 1-4). 54 Bókasafnið 24. árg, 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.