Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 58

Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 58
Sigurður Jón Ólafsson formaður Félags almenningsbóka- safna og skólasafna Þóra Gylfadóttir starfandi formaður Félags bókavarða I rannsóknarbókasöfnum Þórdís T, Þórarinsdóttir formaður Bókavarðafélags íslands Vinnuhópurinn kortlagði meðal annars alla starfsemi félaganna og skoðað fjárhagsstöðu þeirra. Einnig vann hópurinn að drög- um að lögum og skipulagi fyrir nýtt sameinað félag. Að mörgu var að hyggja ef vel átti að takast til um sameiningu fólaganna og finna þurfti starfsemi þeirra farsælan farveg ( nýju félagi. Fljótlega varð Ijóst á fundum vinnuhópsins að Kjaradeild Félags bókasafnsfræðinga (nú Stéttarfólag bókasafns- og upplýsingafræðinga) yrði ekki með í sameiningu að þessu sinni en sameining slðar ekki úti- lokuð og í Ijós kom sterkur vilji í nefndinni fyrir samvinnu félaganna. Einnig var rætt um að koma að máli við önnur félög sem störfuðu á svipuðum vettvangi og FB og BVFÍ og bjóða þeim þátttöku í við- ræðunum. Florfið var frá því ráði og talið heppilegra að ganga fyrst frá sameiningarmálum FB og BVFÍ og huga frekar síðar að sameíningu félaga á breiðari grundvelli. Samstaða var innan vinnuhópsins um að markmiðið með sameiningu félaganna væri að byggja upp nýtt félag á grunni forveranna þar sem haldið væri á lofti því sem best hefur reynst í starfi fyrirrennaranna og skapa jafnframt svigrúm fyrir nýja félagið til að róa á ný mið. Helstu kostir sameiningar Augljósasti kostur sameiningar bókavarðafélaganna var vinnu- sparnaður, til dæmis þyrfti að manna eina stjórn í stað fjögurra áður. Öll félögin eiga samleið hvað varðar fagleg og félagsleg málefni. Eftir að Kjaradeild FB varð algerlega sjálfstætt félag þann 19, nóvemþer 1990 fór fagstéttarfélagsþátturinn alfarið úr höndum FB og ennþá beinna lá við að félögin sameinuð- ust. Sameiningin ætti að auðvelda áhrif á heildstæða stefnu- mörkun á sviði bókasafns- og upplýsingamála og sameina kraftana í eitt öflugt félag sem verði sterkur faglegur málsvari út á við. Stefnt er að því að finna allri starfsemi núverandi 56 félaga farveg í nýju félagi, auk þess sem gert er ráð fyrir svigrúmi fyrir nýjar áherslur í starfinu. Einnig var litið til þess að í framtíðinni væri hægt að ráða starfsmann til félagsins. Kynning meðal félagsmanna bókavarðafélaganna Vinnuhópurinn ákvað að senda kynningarefni út til alira fólags- manna í viðkomandi félögum og halda síðan kynningarfundi um málið, þar sem félagsmenn fengu tækifæri til að láta skoðapir sínar í Ijós, koma hugmyndum og fyrirspurnum á framfæri. Fyrstu drög að kynningarefninu voru send nefndinni, sem tók saman áðurnefnda greinargerð, til yfirlestrar og ennfremur nokkrum bókasafnsfræðingum sem sýnt höfðu málinu sérstakan áhuga. Ýmsar gagnlegar athugasemdir bár- ust og tekið var tillit til þeirra í loka- útgáfu kynningarefnisins sem sent var út þann 27. apríl 1999 og var jafnframt sett upp á heimasíðu félaganna. Kynningarefnið sem sent var félagsmönnum var eftirfarandi: a) Drög að lögum fyrir nýtt félag. Greinargerð með lögunum. Skipurit fyrir nýtt félag. Listi yfir innlend og erlend sam- skipti og fulltrúa félaganna í nefndum og stjórnum Samanburður á fjárhagslegri stöðu félaganna, Kjörgögn vegna atkvæða- greiðslu, Kynningarfundir voru sfðan haldnir um sameiningarmálin, voru þeir sameiginlegir fyrir öll félögin og voru haldnir sem hér segir: í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. maí 1999 og á Bókasafni Fláskólans á Akureyri mánudaginn 10. maí sama ár. Kynningarfundirnir voru mjög gagnlegir og sýndu fundar- menn málefninu mikinn áhuga. Uppbygging nýs félags Vinnuhóþurinn gekk út frá því að hið nýja félag tæki við hlut- verki og skuldbindingum forvera sinna og leitaðist auk þess við að sækja fram á ný mið. Vinnuhópurinn gerði ráð fyrir að sjö manna stjórn færi fyrir nýja félaginu og reiknaði með að Bókasafnið 24. árg, 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.