Bókasafnið - 01.01.2000, Blaðsíða 61

Bókasafnið - 01.01.2000, Blaðsíða 61
átti heitið sem fékk flest atkvæði og hlaut bókina Matarást. Alfræðibók um mat og matargerð sem Iðunn gaf út 1998. Félag bókasafns- og upplýsingafræða var valið undirheiti með 26,5% greiddra atkvæða, kosið var á milli sex nafna. Tveir höfundar voru að heitinu sem fékk flest atkvæði svo dregið var á milli þeirra og hlaut Linda Wright verðlaunin sem voru Hagskinna. Sögulegar hagtölur um ísland sem Hagstofa íslands gaf út 1997. Bokis.is var valið sem heiti á vefsetri félagsins með 42,2% greiddra atkvæða. Um fjóra möguleika var að ræða. Sigrún Davíðs átti tillöguna sem flest atkvæði fókk og hlaut fyrir bókina Merkisdagar á mannsævinni sem Mál og menning gaf út 1996, Framtíð Upplýsingar — Félags bókasafns- og upplýsingafræða Félagsmenn verða ávallt að hafa í huga að framtíð og velferð nýja félagsins veltur á fólagslegum þroska félagsmannanna sjálfra, Ekki er hægt að ætlast til að fá meira til baka frá félag- inu en lagt er til þess. Þar er ekki endilega átt við fjárframlög heldur einnig viðhorf og afstöðu til félagsins, þátttöku og vinnuframlag félagsmanna. Oft hefur heyrst nú á seinni árum að lítið sé í gangi hjá félögum bókavarða, en sé málið skoðað nánar kemur i Ijós að mjög mikið starf hefur jafnan farið fram á vegum félaganna sem verður ekki frekar tíundað hér. Ennfremur má benda á að flestöll störf í þágu þeirra hafa verið unnin í sjálfboðavinnu. Félögin eiga sér langa og farsæla sögu og hafa margt gott látið af sér leiða. Öll félögin eiga samleið hvað varðar fagleg og félagsleg málefni. Sameiningin ætti að auðvelda áhrif á heildstæða stefnumörkun á sviði bókasafna- og upplýsinga- mála og félagið ætti að hafa alla burði til að verða sterkur faglegur málsvari inn á við sem út á við. Helstu heimildir: 1 . Bókavarðafélögin sameinast. Morgunblaðið 6. júnf 1999. 2. Drög að lögum nýs félags. Fregnir. Fréttabréf Féiags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafélags islands. 24. árg., 2. tbl. 1999, bls. 24-28, 3. Greinargerð um sameiningu Bókavarðafélags Islands og Félags bókasafnsfræðinga. [Reykjavíkj 21. apríl 1998. 4. Guðrún Pálsdóttir: Félag bókasafnsfræðinga 20 ára. Bókasafnið 17. árg. 1993, bls. 4-6. 5. Guðrún Pálsdóttír: Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafræða. Fundargerð stofnfundar. Skráð I Reykjavlk 27. nóvember 1999. 6. Gunnhíldur Manfreðsdóttir: Vinnuhópur um sameiningarmál bóka- varðafélaga á íslandi. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafélags Islands. 23. árg., 3. tbl, 1998, bls. 33-34 7. Inga Kristjánsdóttir: Frá kosningu um nafn á nýtt félag bókasafnsfræðinga og bókavarða í Norræna húsinu 26. nóvember 1999. 8. Margrét Ásgeirsdóttir: Félagsmál bókavarða. Erindi haldið 26. september 1998á 14. Landsfundi BVFlíMunaðarnesi. 8. Sameining bókavarðafélaga. Morgunblaðið 12. des. 1999 9. Sigrún Magnúsdóttir og Hólmkell Hreinsson: Bréf sem Bókavarðafélaginu og Félagí bókasafnsfræðinga barst í janúar síðastliðnum. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafé/ags Islands. 22. árg., 2. tbl. 1997, bls. 23-24. 10. Sigurður Jón Ólafsson: Aðalfundur FAS. Fregnir. Fréttabréf Félags bóka- safnsfræðinga og Bókavarðaféiags Islands. 24, árg,, 2. tbl. 1999, bls. ■ 10-11. 11. Sigurður Jón Ólafsson: Sameiningarmál bókavarða. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafélags Islands. 23. árg., 2. tbl. 1998, bls. 1 -4 12. Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafétags Islands. 24. árg., 2. tbl. 1999, bls. 8-9. 13. Vinnuhópur um sameiningarmál bókavarðafélaga á islandi: Fundargeröir vinnuhópsins 1998-1999. 14. Vinnuhópur um sameiningarmál bókavarðafélaga á fslandi: Sam- einingarmál bókavarðafélaga. Bréf og kynningarefni til félagsmanna Félags bókasafnsfræðinga (FB), Aðildarfélaga Bókavarðafélags islands (BVFl): 1) Félags bókavarða í rannsóknarbókasöfnum (FBR) 2) Félags um almenningsbókasöfn og skólasöfn (FAS), dags. 27. april 1999. 15. Þóra Gylfadóttir: Nýja félagið - Stofnskrá. Fregnir. Fréttabréf Félags bóka- safnsfræöinga og Bókavarðaféiags Islands. 24. árg., 3. tbl. 1999, bls. 19-20. 16. Þóra Gylfadóttir: Um sameiningu bókavarðafélaganna. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafélags Islands. 24. árg., 2. tbl. 1999, bls. 16-17. 17. Þórdís Þorvaldsdóttir: Skipulagsmál bókavarðafélags íslands og þróun í aldarfjórðung [1960-1985]. Ódagsett fjölrit. 18. Þórdís T. Þórarinsdóttir: Ársþing Bókavarðafélags íslands. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræöinga og Bókavarðafélags Islands. 24. árg., 2. tbl. 1999, bls. 11-13. 19. Þórdís T. Þórarinsdóttir: Hugmyndasamkeppni um nafn á nýja félagið! Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavaröafélags Islands. 24. árg., 3. tbl. 1999, bls. 20-21. 20. Þórdís T. Þórarinsdóttir: Merki (logo) fyrir nýja félagið! Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðafélags ísiands. 24. árg., 3. tbl. 1999, bls. 21-22. 21. Þórdfs T. Þórarinsdóttir: Sameiningarmál bókavarðaféiaga. Fregnir. Fréttabréf Félags bókasafnsfræðinga og Bókavarðaféiags Islands. 24. árg., 1. tbi. 1999, bls. 17-18. 22. Þórdís T. Þórarinsdóttir: Nýtt félag bókasafns- og upplýsingafræða vill móta stefnuna. [Viðtal.J Morgunblaðið 15. desember 1999. Summary The Amalgamation of Library Associations in lceland On the 26^ of November 1999 a new library association, Upplýsing (Félag bókasafns- og upplýsingafræða) or Information (the lcelandic Library and Information Science Association), was founded in lceland as a successor to two former library associations, i.e. The lcelandic Library Association (an association of two societies) and the Associa- tion of Professional Librarians, which had been abolished a few weeks earlier. The labour union division of the latter association, how- ever, was changed into a formal trade union in spring 1999. This article starts by recounting the history of the former associations which were founded respectively in 1960 and 1973 (when the need for a separate association for professional librarians was felt). It then describes the events leading up to and the preparations for the foundation of the new association. The main reasons given for the amalgamation are that it would unite librarians instead of dividing them, especially when it came to policy-making, it would be labour- saving, e.g. only one executive committee would be needed instead of four, it would save on costs. An overwhelming majority of librarians voted for the amalgamation in elections held in May. In November Information was founded, members voted for the new name, new laws were approved and Thordis T. Thorarinsdottir, former president of the lcelandic Library Association, was elected president, The amalgamation should have a beneficial effect on generai policy mak- ing in the field of library and information science in lceland. Á.A. Bókasafnið 24, árg. 2000 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.