Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2002, Qupperneq 11

Heima er bezt - 01.03.2002, Qupperneq 11
Ég kom henni af stað 1978 og fékk marga fræga djass- leikara utanlands frá. I sumar mun ég sjá um fimmtándu djass- hátíðina, þó að ég sé fluttur að austan fyrir nokkrum árum. Þessi djasshátíð hefur vak- ið athygli urn allan heim. Og fyrir djassunn- anda eða djass- geggjara, eins og sumir djassunnendur nefna sig, hljóp held- ur betur á snærið hjá mér, er mér var boðið til höfuðstöðva djass- ins í New Orleans í Bandaríkjunum. Þetta var vikuferð og mjög ánægjuleg. Með mér fóru all- margir héðan að heiman, til að kynna sér þessa tegund tón- listar á sínum heima- slóðum. Mér fannst í klúbbi í New Orleans. Haukur Agústsson syngur blús og Arni rnikill heiður og við- leikur með. urkenning falla mér í skaut, er mér barst þetta ágæta boð. Mér datt satt að segja ekki í hug að ég ætti þetta eftir. Ég hef alla ævi allt frá æskuárum haft milcinn áhuga á djassi, þessari blökkumannatónlist, sem upprunnin er í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þá á ég dóttur með Ingu Ólafsdóttur, Þor- kelssonar bifreiðarstjóra, Unu að nafni, húsfreyju í Reykjavík. Afabömin þar eru fimm og langafa- börnin orðin sex. Árið 1976 giftist ég nú- verandi eiginkonu minni, Kristínu Axelsdóttur. Hún er dóttir Axels Gunnarssonar, verslunar- manns, sem er látinn, og Áslaugar Guðlaugsdóttur frá Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal í Borgar- firði. Sonur okkar er ís- leifur, öryggisvörður hjá SECURITAS. Hann er stúdent að menntun og hyggur á lengra nám. Hann er liðtækur lyft- ingamaður og á tvö ung- lingamet í bekkpressu. Dóttir okkar, Áslaug Hildur, er einnig stúdent og nú starfsmaður hjá PIZZA HUT. Hún hygg- ur einnig á lengra nám. Hjúskapur og búskapur Ég mun að lokum segja frá hjú- skap mínum og ávöxtum hans, sem eru vitanlega afkomendurnir, er fer sífjölgandi. Oft fór ég sem ungur maður á skíðavikuna á Isafirði, og giftist svo dóttur bakarans, Sigríði Sveinbjarnardóttur. Eigum við sarnan eina dóttur, Soffiu, sem margir kann- ast við af hljómplötunni, sem hún söng inn á með Önnu Siggu. Hún er fulltrúi í menntamálaráðuneytinu. Barnabörnin okkar eru ijögur og tvö langafa- og langömmubörn. Við Sig- Garðar Harðarson, Magga Lára (Lady M) og Árni, í stuði á Fógetanum i ríður skildum eftir alllangan hjúskap. Aðalstrœti. Heima er bezt 107

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.